Thule Subterra 13" fartölvutaska

16TSA313

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Rúmar 13“ MacBook eða sambærilega fartölvu ásamt spjaldtölvu.
  • Hólf fyrir aukahluti og annan farangur.
  • Bólstruð axlaról sem hægt er að fjarlægja.
  • Endingargott og vatnshelt efni.
9.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Hvort sem þú ert að fara á ævintýri eða á fullri ferð um borgina þýðir það ekki að þú ættir að hægja á þér til að hugsa um fartölvuna eða skilja hana eftir heima! Með endingargóðri tösku sem hannað er af Thule getur þú einbeitt þér að því sem þú ert að gera vitandi að þín dýrmæta fartölva er örugg!

Thule er þekkt fyrir ýtarlegar prófanir á vörum sínum hjá Thule Test Center og við raunaðstæður. Fartölvutöskurnar og umslög eru engin undantekning, sem ganga undir margvíslegar prófanir til að tryggja vernd gegn rispum sem og vindi og rigningu. Þú getur verið viss um að fartölvutaskan þín eða umslag mun uppfylla þá háu staðla þeir setja sér. Ekki aðeins færð þú endingargóða vörn fyrir tölvuna þína heldur líka frábært útlit og hönnun.

Thule hefur notað alla þá þekkingu sem það hefur aflað sér yfir mörg ár að vernda og tryggja dýrmætan farm. Allt frá hjólum og skíðum til jafnvel barnakerra og reiðhjólasæta og núna töskur og umslög fyrir fartölvur, spjaldtölvur og síma sem bjóða upp á bestu mögulegu vörn fyrir rafeindabúnaðinn þinn.

Fartölvutöskur

Fartölvutöskur Hliðartöskur
Framleiðandi Thule
Stærð á fartölvu 13,3
Litur Svartur

Sjá svipaðar vörur