Alogic 3 fyrir 1 USB-C millistykki og hleðslutæki

ULDWAVSGR

  Alogic 3 fyrir 1 USB-C millistykkið eykur ekki bara tengimöguleika tölvunnar þinnar heldur er það líka þráðlaust hleðslustæki og 5000 mAh hleðslubanki.

 • • UBS-C 3 fyrir 1 millistykki
 • • 1x HDMI, 3x USB, 1x micro SD
 • • Þráðlaus hleðsla
 • • Hleðslubanki

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Alogic 3 fyrir 1 USB-C millistykkið eykur ekki bara tengimöguleika tölvunnar þinnar heldur er það líka þráðlaust hleðslustæki og 5000 mAh hleðslubanki.

 • • UBS-C 3 fyrir 1 millistykki
 • • 1x HDMI, 3x USB, 1x micro SD
 • • Þráðlaus hleðsla
 • • Hleðslubanki
TIL BAKA 17.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

USB-C millistykkið frá Alogic margfaldar tengimöguleika þína en það er með HDMI, USB tengjum og raufum fyrir minniskort. Ekki nóg með það heldur styður millistykkið einnig þráðlausa hleðslu og er einnig 5000 mAh hleðslubanki. Millistykkið er lítið og handhægt, gert úr áli. Stærð: 12,5 x 7 x 2 cm.

Input:
- 1x USB-C
- 5000 mAh rafhlaða

Output:
- 1x HDMI 4K@ 30Hz
- 2x USB-A
- 1x USB-C (allt að 100W)
- 1x Micro SD & SD rauf
- 1x 5W Qi þráðlaus hleðsla

Snúrur og millistykki

Gerð snúru USB-C millistykki
TIL BAKA