Lenovo Legion T530 leikjaturn

- • Intel Core i5-9400F
- • GeForce GTX 1660, 6 GB
- • 8 GB RAM
- • 512 GB M.2 SSD
Lenovo Legion T530 leikjaturn
Er varan til í verslun nálægt þér?
Legion T530 leikjaturninn frá Lenovo er með tvö kælikerfi og innbyggða LED lýsingu.
Lítil en öflug
Hýsingin er einungis 28 lítra og kemst því auðveldlega fyrir. Handföng eru ofaná tölvunni svo hægt er að halda á henni með einni hendi. Hægt er að opna hliðarnar án verkfæra.
Tvö kælikerfi
Leikjaturninn er með sitthvort kælikerfið fyrir örgjörvann og skjákortið. Loftið ferðast í gegnum tölvuna að framan og út að aftan sem heldur henni vel kældri jafnvel í erfiðustu leikjunum.
9nda kynslóðar örgjörvi
Intel Core i5 Hexa-Core örgjörvi frá Coffee Lake fjölskyldunni sem er allt að 4.1 GHz í Turbo Mode og er studdur af 8GB DDR4 RAM.
Skjákort
Leikjaturninn er með Nvidia GeForce GTX 1660 skjákort og getur spilað 3D leiki í 1080p upplausn og háu FramRate. Skjákortið er einnig með 6GB GDDR6 RAM og notar Turing tækni til að geta spilað VR.
Hraðvirkur SSD
Með 512GB M.2 PCIe SSD tekur enga stund að kveikja á tölvunni og byrja að spila strax.
HDMI
HDMI v2.0n tengi er á skjákortinu svo ekkert mál er að tengja tölvuna við HD sjónvarp í allt að 4K UHD upplausn.
Tengimöguleikar
- DisplayPort tengi með 4K UHD upplausn
- DVI Video tengi
- 2x USB 3.1 tengi (allt að 10Gbps, að aftan)
- 4x USB 3.0 tengi (allt að 5Gbps, 2 að ofan)
- 2x USB 2.0 tengi (að aftan)
- Háhraða WiFi ac, Bluetooth 4.1
- Gigabit Ethernet LAN tengi
- 3.5mm audio tengi (að aftan)
- 2x 3.5mm hljóðtengi og hljóðnematengi (að ofan)
Fleiri eiginleikar
- Windows 10 Home 64 bit
- Dolby Atmos heyrnatóla amplification
- 350W aflgjafi
Borðtölva |
|
Borðtölvur | Borðtölva |
Framleiðandi | Lenovo |
Stýrikerfi | Windows 10 |
Útgáfa stýrikerfis | Windows Home 64 bit |
Örgjörvi. |
|
Örgjörvi | Intel Core i5 |
Númer örgjörva | i5-9400F |
Fjöldi kjarna (Core) | Hexa-Core |
Hraði örgjörva (GHz) | 2.9 |
Hraði með Turbo Boost | 4.1 |
CPU Cache | 9MB |
Chipset | Intel B360 |
Vinnsluminni. |
|
Gerð vinnsluminnis | DDR4 |
Vinnsluminni (GB) | 8 |
Hraði vinnsluminnis (MHz) | 2666 |
Hægt að stækka minni (GB) | 32 |
Harður diskur. |
|
Geymslupláss (GB) | 512 |
HDDSSD SSHD eða flash | M.2 PCIe SSD |
Hljóð og grafík. |
|
Hljóðkort | Dolby Atmos |
Skjákort | Nvidia GeForce GTX 1660 |
Vinnsluminni skjákorts (GB) | 6 |
Skjár. |
|
Tengimöguleikar. |
|
Gerð netkorts | 10/100/1000 |
Þráðlaust netkort | Wi-Fi 5 (802.11ac) |
HDMI út | Já |
DVI | Já |
VGA | Nei |
USB 3.0 | 6 |
USB 2.0 | 2 |
Bluetooth | Já |
Thunderbolt | Nei |
MiniDisplay Port | Nei |
DisplayPort | 1 |
Aðrar upplýsingar. |
|
Minniskortalesari | Nei |
Lyklaborð | Nei |
Mús | Nri |
Litur og stærð. |
|
Stærð (HxBxD) | 40,8x18,45x36,3cm |
Þyngd (kg) | 12 |