HP 14-dk0803no 14" fartölva

- • 14" Full HD VA skjár
- • 4GB RAM, 128GB SSD
- • AMD Ryzen 3 2,6Ghz dual
- • 10klst rafhlöðuending
- • Bluetooth, 3xUSB, HDMI
- • AMD Radeon Vega 3
HP 14-dk0803no 14" fartölvan er stílhrein, létt og því þægileg á ferðinni. Tölvan er einnig með FHD SVA skjá svo hægt er að horfa á uppáhalds myndefnið í góðum myndgæðum.
Er varan til í verslun nálægt þér?
HP 14-dk0803en 14" fartölvan er tilvalin fyrir vinnuna eða einfaldlega til að horfa á kvikmyndir í Full HD VA skjá með Micro Edge sem gerir hvern staf skýran. Fartölvan er einnig létt og vegur aðeins 14kg og er því þægileg í ferðalagið.
Ryzen kraftur
Fartölvan er með AMD Ryzen Duad-Core símaörgjörva, sem keyrir erfið forrit á auðveldan hátt. Örgjörvinn er einnig með Turbo Mode fyrir enn meiri kraft og er studdur af 4GB DDR4 RAM og innbyggðri skjástýringu.
Radeon Vega skjástýring
Innbyggð Radeon Vega 8 skjástýring er í fartölvunni svo auðvelt er að spila Full HD 1080p myndbönd eða spila leiki í meðal góðri upplausn og góðu frame-rate, sem eykur vinnslutíma rafhlöðunnar enn frekar.
Skjár
14" VA skjár með Full HD 1080p upplausn. VA tæknin tryggir betri birtuskil og góð gæði í lítilli birtu.
Geymslupláss
128GB SSD sem tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfinu og bætir hraðann á gagnaflutningi.
HDMI
Hægt er að nýta HDMI tengi á tölvunni til að tengjast stærri skjá eins og sjónvarpi eða tengjast myndvarpa.
Tengimöguleikar
- 2x USB 3.0 tengi
- 1x öfugt USB-C 3.0 tengi
- SD minniskortalesari
- Háhraða WiFi ac, Gigabit LAN tengi og Bluetooth 4.2
- 3.5mm heyrnartóla- og hljóðnematengi
Aðrir eiginleikar
- Windows 10 S
- Innbyggð 720p HD vefmyndavél
- Stereo hátalarar
- Kensington læsing
- Fjölsnertiflötur
- 3-cell Li-ion rafhlaða með allt að 10klst rafhlöðuendingu
Fartölvur |
|
Framleiðandi | HP |
Stýrikerfi | Windows 10 S |
Örgjörvi. |
|
Örgjörvi | AMD Ryzen 3 |
Númer örgjörva | 3200U |
Fjöldi kjarna (Core) | Dual-Core |
Hraði örgjörva (GHz) | 2,6 |
Hraði með Turbo Boost | 3,5 |
CPU Cache | 5MB |
Vinnsluminni. |
|
Gerð vinnsluminnis | DDR4 |
Vinnsluminni (GB) | 4 |
Hraði vinnsluminnis (MHz) | 2400 |
Harður diskur. |
|
Geymslupláss (GB) | 128 |
HDDSSD SSHD eða flash | SSD |
Hljóð og grafík. |
|
Hljóðkort | Stereo Audio |
Skjákort | AMD Radeon Vega 3 |
Skjár. |
|
Skjágerð | VA |
Skjástærð (″) | 14,0 |
Upplausn | 720p |
Snertiskjár | Nei |
Vefmyndavél | Já |
Tengimöguleikar. |
|
Gerð netkorts | Wi-Fi 5 (802.11ac) |
Þráðlaust netkort | Já |
HDMI út | 1 |
VGA | Nei |
USB 3.0 | 2x USB-A |
USB C | 1 |
Bluetooth | Bluetooth 4.2 |
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema | 3.5mm mini jack |
Rafhlaða. |
|
Rafhlaða | Lithium-ion |
Rafhlöðuending (klst) | 10 |
Aðrar upplýsingar. |
|
CD/DVD/DVD+R/RW/BD | Nei |
Minniskortalesari | SDXC; SD |
Lyklaborð | Já |
Íslenskir stafir á lyklaborði | Nei |
Mús | Snertiflötur |
Litur og stærð. |
|
Litur | Svartur |
Stærð (HxBxD) | 1,99x22,59x32,4 |
Þyngd (kg) | 1,47 |