Noctua NH-U9 TR4-SP3 örgjörvavifta

NHU9TR4SP3

  NH-U9 TR4-SP3 örgjörvaviftan frá Noctua kælir AMD Threadripper og Epyc örgjörva. Noctua notar ál hitaleiðara með stóum kopar grunn fyrir Epyc örgjörva, 5 hitapípur og tvöfalda hágæða 92mm PWM Pusher-Puller viftum og dreyfir því loftinu hratt.

 • • 2x 92 mm PWM viftur
 • • 400-1550 / 2000 rpm
 • • Max. 22.8 dBa
 • • Fyrir AMD Threadripper/Epyc

Er varan til í verslun nálægt þér?

  NH-U9 TR4-SP3 örgjörvaviftan frá Noctua kælir AMD Threadripper og Epyc örgjörva. Noctua notar ál hitaleiðara með stóum kopar grunn fyrir Epyc örgjörva, 5 hitapípur og tvöfalda hágæða 92mm PWM Pusher-Puller viftum og dreyfir því loftinu hratt.

 • • 2x 92 mm PWM viftur
 • • 400-1550 / 2000 rpm
 • • Max. 22.8 dBa
 • • Fyrir AMD Threadripper/Epyc
TIL BAKA 9.995 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

NH-U9 TR4-SP3 örgjörvaviftan frá Noctua kælir AMD Threadripper og Epyc örgjörva. Noctua notar ál hitaleiðara með stóum kopar grunn fyrir Epyc örgjörva, 5 hitapípur og tvöfalda hágæða 92mm PWM Pusher-Puller viftum og dreyfir því loftinu hratt. Með Low-noise stillingu er hægt að draga úr hámarkshraða sem lækkar einnig hávaðan úr viftunni enn frekar.

Eiginleikar
- Nikkel húðuð plata
- 2x NF-A9 92 mm PWM viftur með allt að 400-2000 rpm (1550 rpm með L.N.A.)
- Hámarks hljóðstyrkur 22.8 dBa (16.3 dBa með L.N.A.)
- 4-pinna PWM tengi
- 78.9 m3/klst hámarks loftflæði  (62.6 m3/klst með L.N.A.)

Samhæft
Inniheldur aðeins örgjörva festingu fyrir AMD TR-SP3 (Threadripper/Epyc). Ekki samhæf öðrum tegundum af örgjörva festingum.

Innifalið í pakkningu
- NH-U95 TR-SP3 kæling
- 2x NF-A9 92mm PWM viftur
- 2x low-noise breytir
- 4-pin Y-splitter
- NT-H1 hitaleiðandi krem
- SecuFirm2 TR4-SP3 viftufestingar
- Noctua málm skjöldur fyrir PC

Almennt

Framleiðandi Noctua

Almennar upplýsingar.

Fylgihlutir í kassa NH-U95 TR-SP3 kæling / 2x NF-A9 92mm PWM viftur / 2x low-noise breytir / 4-pin Y-splitter / NT-H1 hitaleiðandi krem / SecuFirm2 TR4-SP3 viftufestingar / Noctua málm skjöldur fyrir PC
Litur Brúnn
Stærð (HxBxD) 125x95x120mm
Þyngd (g) 895
TIL BAKA