
Þinnsta og léttasta Kindle lesbrettið hingað til, með nútímalega hönnun er þér léttara að lesa af brettinu til lengri tíma. Nú er meðal annars hægt að fynna bækur í Kindle Store á íslensku, leitar eftir 'Icelandic Edition'. 32GB innbyggt minni.
IPX8 Staðall: Lesbrettið er nú vatnsvarið með IPX8 staðli, sem getur varið gegn vatni í tveggja metra dýpi í allt að 60 mínútur. Áhyggjulaus lestur við sundlaugabakkann eða strönd.
Skjár: Brettið er með 6" Skjár með innbyggðu ljósi og E Ink Carta (rafrænt blek). Innbyggða ljósið gerir þér kleyft að lesa í myrkri og í sterku sólarljósi.
Audible: Nú er hægt að para bluetooth heyrnartól við lesbrettið og hlustað á hljóðbækur frá Audible þjónustunni.
Rafhlaða: Rafhlöðuendinginn eru nokkrar vikur, ekki klukkustundir.
Styður eftirfarandi skráarsnið: Kindle Format 8 (AZW3), Kindle (AZW), TXT, PDF, unprotected MOBI, PRC natively; HTML, DOC, DOCX, JPEG, GIF, PNG, BMP through conversion og Audible audio format (AAX).
Quick Start leiðbeiningar (PDF), og nánari leiðbeiningar fyrir PaperWhite (PDF) sem er einnig uppsett á lesbrettinu.
Kindle Paperwhite á Íslandi. ATH ELKO er aðeins söluaðili, ekki með verkstæði fyrir Kindle tölvur en tekur við tölvum í skoðun sem hafa verið keyptar í ELKO.
Lesbretti |
|
Framleiðandi | Kindle |
Almennar upplýsingar |
|
Skjágerð | E Ink |
Skjástærð (″) | 6,0 |
Upplausn | 300ppi (pixlar per inch) |
Styður skrásnið | Kindle Format 8 (AZW3), Kindle (AZW), TXT, PDF, unprotected MOBI, PRC natively; HTML, DOC, DOCX, JPEG, GIF, PNG, BMP through conversion og Audible audio format (AAX). |
Lyklaborð | Nei |
Tengimöguleikar |
|
Wi-Fi stuðningur | Já |
USB | Já |
Aðrar upplýsingar |
|
Fylgihlutir í kassa | Kindle PaperWhite, USB 2.0 hleðslusnúra, Leiðbeiningar |
Litur og stærð |
|
Litur | Svartur |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.