Panta og sækja í verslun - 0-1 virkir dagar

• Pantað er frá 7:00 til 12:30: Á virkum dögum er varan er afhend samdægurs eftir klukkan 16:00, annars kl. 12:00 næsta virka dag.
• Pantað er frá 12:30 til 07:00: Varan er afhend næsta virka dag kl. 12:00.
• SMS tilkynning er send þegar má sækja vöru í verslun.
Sendingar í verslanir eru ekki um helgar eða helgidögum..

Afhendingarstaðir:

• Varan er sótt á þjónustuborði í ELKO Lindum, Skeifunni eða Granda. 
• Sjónvörp og stór heimilistæki eru afhent úr vöruhúsi Bakkans, Skarfagörðum 2.
• Framvísa þarf skilríkjum þegar vörur eru sóttar.

Smelltu hér til að sjá aðra afhendingarmáta í vefverslun ELKO.