Samsung hátalari VL351 - Hvítur

VL351

  Nýtt og glæsilegt útlit frá Samsung í nýjustu línunni þeirra af hátölurum.

 • • Wifi, Bluetooth, AUX
 • • UHQ 32-Bit
 • • Hi-Fi Hátalari
 • • 55W

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Nýtt og glæsilegt útlit frá Samsung í nýjustu línunni þeirra af hátölurum.

 • • Wifi, Bluetooth, AUX
 • • UHQ 32-Bit
 • • Hi-Fi Hátalari
 • • 55W
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Nýtt og glæsilegt útlit frá Samsung í nýjustu línunni þeirra af hátölurum.

Útlit: Þessi lína frá þeim er mjög vönduð og flott, þeir ákváðu að hafa þennan ekki í plast útliti og eru að notast við timbur og stál.

Stjórnun: Til að stjórna hátalaranum er hægt að nota fjarstýringuna sem er með segli og hægt er að smella henni einfaldlega á hátalaran. Svo er hægt að nota þessa fjarstýringu þegar hún er ekki föst á hátalaranum með seglinum. Einnig er hægt að nota SmartThings App frá Samsung. (Hægt er að ná í Appið hér)

Kraftur: VL3 er með 1 bassa og 1 hátalara, bæði nettur og kraftmikill. Ef að einn er ekki nóg þá er hægt að tengja 2 VL3 saman til að mynda Stereo hljóm.

Hátalarar (BT,WiFi)

Framleiðandi Samsung

Almennar upplýsingar.

Styrkur (RMS) 55w
Tónjafnari
Forstilltur tónjafnari UHQ 32-Bit
Fjarstýring

Spilari.

Geislaspilari Nei

Tengimöguleikar.

WiFi
Bluetooth
AUX inn
USB Nei
Rafhlaða Nei

Litur og stærð.

Litur Hvítur
TIL BAKA