Samsung hátalari VL551 - Hvítur

VL551

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Wifi, Bluetooth, AUX
  • UHQ 32-Bit
  • Hi-Fi Hátalari
  • 2x10W+3x45W
39.994 kr.
29.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Lokins er komin nútíma lausn fyrir tónlist með ótrúlegum gæðum með Samsung VL550  / XE hátalaranum. Hátalarinn skilar frábæri hljóðmyndun sem hefur verið staðfestur af AKG Acoustics.

Stjórnun: Til að stjórna hátalaranum er hægt að nota fjarstýringuna sem er með segli og hægt er að smella henni einfaldlega á hátalaran. Svo er hægt að nota þessa fjarstýringu þegar hún er ekki föst á hátalaranum með seglinum. Einnig er hægt að nota SmartThings App frá Samsung. (Hægt er að ná í Appið hér)

Kraftur: VL5 er með 2 bassa og 3 hátalara, bæði nettur og kraftmikill.

Framleiðandi

Framleiðandi Samsung

Almennar upplýsingar.

Styrkur (RMS) 10W x 2 + 45W x 3W
Fjarstýring

Spilari.

Geislaspilari Nei

Tengimöguleikar.

WiFi Innbyggt
Bluetooth
AirPlay
AUX inn Nei
USB Nei

Litur og stærð.

Litur Hvítur
Stærð (HxBxD) 35.3 x 62.4 x 12.8 cm
Þyngd (kg) 4,6

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig