Wattle hurðarlás fyrir snjallheimili

WADOORLOCK

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Hurðarlás
  • AES 256 dulkóðun
  • Wattle app
  • 59 mm x 59 mm
29.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Wattle snjall-hurðarlásinn er sterkasti, hraðvirkasti, minnsti og öruggasti snjalllásinn sem fæst í dag.

Hann virkar þannig að þú hleður niður appi í símann þinn og getur stjórnað lásnum þaðan, hvaðan sem er í heiminum.
Þarftu að hleypa píparanum inn en ert bókuð á fundi í allan dag?
Mamma þín og pabbi að koma í bæinn og vilja gistingu en þú ert á Ibiza að sleikja sólina?
Týndu krakkarnir húslyklunum í tíunda skipti og þú þarft að fara snemma úr vinnu til að hleypa þeim inn?
Þessi vandamál eru úr sögunni með Wattle hurðarlásnum!

Hurðarlásinn er keyrður af 4 x CR123A rafhlöðum sem duga í ca 9000 læsingar, en hafðu ekki áhyggjur, ef síminn eða lásinn verða batteryslaus þá virkar lásinn einnig eins og gamli góði lyklalásinn.

Snjalllásinn notar AES256 dulkóðun sem er sú besta sem völ er á í dag.

Framleiðandi

Framleiðandi Wattle

Almennar upplýsingar.

Litur Silfur
Stærð (HxBxD) 59mm x 59mm
Þyngd (g) 195

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig