Bosch Series 6 þvottavél WAT283L8SN

WAT283L8SN

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 8kg þvottageta
  • Orkuflokkur A+++
  • 1400 rpm
  • VarioPerfect, VarioDrum
84.994 kr.
69.995 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Bosch Series 6 WAT283L8SN er hágæða þvottavél. Vélin er hljóðlát en öflug og þvær allan þvott, sama hversu óhreinn hann er.

8 kg Þvottageta: Þessi þvottavél hefur 8kg þvottagetu sem hentar vel fyrir fjölskyldur og mikinn þvott á sama tíma.

Vario Perfect: Er sérstakur eiginleiki sem gerir það auðvelt að hagræða annaðhvort þvottartíma eða orkunotkun. SpeedPerfect skilar allt að 65% hraðar árangri en ecoPerfect dregur úr orkunotkun um 50%.

Viðhald: Allar þvottavélar krefjast reglulegrar þurrhreinsunar. Heitt og rakt umhverfi stuðlar að vöxtum í myglu og lykt sem enginn vill í fötin sín. Þessi þvottavél hefur þægilega þurrhreinsunaráætlun og segir til hvenær það er kominn tími til að keyra hana.

Orkuflokkur: Þetta er mjög umhverfisvæn þvottavél sem notar 30% minni afl en krafan er fyrir orkuflokk A+++.

Þvottavélar

Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Bosch

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 137
Raki í þvotti eftir vindu 53
Snúningshraði 1400
Þvottageta KG 8
Vatnsnotkun á ári 9900
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 49
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 74
Kolalaus mótor

Þvottakerfi.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 15

Öryggi.

Barnaöryggi
Vatnsöryggi

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Hæð (cm) 84,8
Breidd (cm) 59,8
Dýpt (cm) 59
Þyngd (kg) 70

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig