Miele W1 þvottavél WCF130

WCF130

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • 8 kg þvottageta
  • 1600 snúningar á mín.
  • Orkuflokkur A+++
  • Honeycomb tromla
189.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

  • Hvernig panta ég?
  • Greiðslumátar í boði
  • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Framhlaðin þvottavél frá Miele sem tekur 8kg, er 1600 snúninga og með kolalausan mótor.

Kerfi: Hefðbundin kerfi ásamt 20 mínútna hraðkerfi, silki-kerfi, ullar-kerfi og 15C köldum þvotti. Einnig er Soft Team kerfi sem minnkar krumpur eftir þurrk og hjálpar við strauverkin.

Honeycomb tromla: Tromla úr ryðfríu stáli sem er hönnuð til að fara vel með þvottinn þinn.

CapDos: Þú setur þvottaefni til lengri tíma í vélina en hún sér síðan um að skammta sjálf fyrir hvern þvott, miðað við þyngd.

TFT skjárNotendavænn skjár sem sýnir þér allar helstu upplýsingar. Hægt er að tímastýra þvottinn og sjá eftirstöðvar tíma.

Orkuflokkur A+++  

Þvottavélar

Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Miele

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 176
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44
Snúningshraði 1600
Þvottageta KG 8
Tromla (L) 64
Vatnsnotkun á ári 9900
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 48
Hljóðstyrkur við vindingu (dB) 73
Kolalaus mótor

Þvottakerfi.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi
Hraðkerfi
Lengd hraðkerfis (mín.) 20

Öryggi.

Barnaöryggi
Vatnsöryggi

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 59,6
Dýpt (cm) 63,6
Þyngd (kg) 91,5