




Weber kjúklingastandur fyrir grill

Útbúðu fullkomlega eldaðan kjúkling með einstöku bragði sem einungis er hægt að fá með bjór, safa eða víni.
- • Kjúklingastandur
- • Fyrir Weber grill
- • Bakki fyrir grænmeti ofl.
- • Má setja í uppþvottavél
- • Keramik húðaður
- • 17,3 x 20,3 x 24,7 cm
Lagerstaða:
Vefverslun: | Uppselt | |
Lindir: | Uppselt | |
Skeifan: | Uppselt | |
Grandi: | Uppselt | |
Akureyri: | Uppselt | |
Flugstöð: | Uppselt |
Útbúðu fullkomlega eldaðan kjúkling með einstöku bragði sem einungis er hægt að fá með bjór, safa eða víni.
- Kjúklingastandur
- Fyrir Weber grill
- Bakki fyrir grænmeti ofl.
- Má setja í uppþvottavél
- Keramik húðaður
- 17,3 x 20,3 x 24,7 cm
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun. Smelltu á takkann til að fá tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Skráðu netfangið þitt til þess að fá tilkynningu.

Útbúðu fullkomlega eldaðan kjúkling með einstöku bragði sem einungis er hægt að fá með bjór, safa eða víni.
Bakkinn
Með standinum fylgir bakki sem heldur utan um allan vökva sem kemur af kjötinu auk sérstakrar skálar í miðjunni sem hægt er að fylla af bjór, safa eða víni sem kjötið dregur í sig. Hægt er að gera dýrindis sósur og grunna úr vökvanum eða láta kartöflur og allskonar grænmeti malla í vökvanum á meðan kjötið grillast.
Auðvelt í notkun
Hægt er að setja bakkan og standinn í uppþvottavél eftir notkun.
Grill og aukahlutir |
|
Grill og aukahlutir | Grill aukahlutir |
Framleiðandi | Weber |
Almennar upplýsingar |
|
Aðrar upplýsingar |
|
Stærð (HxBxD) | 17,3 x 20,3 x 24,7 cm |
ELKO viðbótartrygging
Tryggðu vöruna þína
ELKO býður upp á viðbótartryggingu fyrir vörur sem þú hefur valið.
Vara | Magn | Samtals | |
---|---|---|---|
|
X
|
|
|
Samtals |
Viðbótartrygging - Þín trygging ef óhapp verður
Viðbótartrygging
ELKO hefur hafið, í samstarfi við Moderna Försakringar AB, sölu á viðbótartryggingu á valdar vörur. Umsjónaraðili trygginganna hér á Íslandi er Tryggingamiðlun Íslands. Viðbótartrygging er trygging á nýja hluti umfram venjulega ábyrgðarskilmála. Viðbótartryggingin er tjónatrygging og bilanatrygging á tryggingatíma og gildir því einnig sem framlengdur ábyrgðatími. Tryggingin gildir um allan heim hefur gefið góða reynslu erlendis þar sem boðið hefur verið upp á hana um árabil.
- Trygging á nýja hluti
- Tjónatrygging og bilanatrygging
- Framlengdur ábyrgðartími
Tryggingin gildir fyrir óhöpp og bilanir sem að ekki falla undir ábyrgðarskilmála söluaðila en þó verður að sýna aðgætni. Ef að tækið hefur orðið fyrir tjóni og virkar ekki sem skyldi samkvæmt uppgefnum notkunarleiðbeiningum þá er haft samband við Tryggingarmiðlun Íslands í Síma 553-6688. Þetta á einnig við bilanir á tryggðu tæki ef að hefðbundin ábyrgð er útrunnin.