Whirlpool þurrkari HSCX80426

HSCX80426

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Orkuflokkur A++
  • 8kg þurrkugeta
  • 3Dry-tækni
  • Varmadælutækni
89.995 kr.
89.995 kr.

eða 8.152 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 97.825 kr. ÁHK 16.14 %

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR


Whirlpool HSCX80426 er þægilegur þurrkari með 8kg þurrkgetu.

6th Sense: Rakastýringu sem minnkar þurrkunar tímann um allt að 30% miðað við hefðbundna þurrkun, og skilar fullkomnum árangri í hvert skipti.

Kerfi: Vélarinna eru mjög hefðbundin, ásamt auka kerfum á borð við ullarkerfi.

3Dry: Kerfið sér um að minnka snertingu þvottarins við innvið tromlunnar sem gerir það að verkum að þær krumpast síður. Tromlan: Er stór, 121L sem gerir þér auðvelt að þurrka stærri klæði á borð við gardínur ofl.

Skjárinn: er stór og einstaklega notendavænn með nokkrum tungumálamöguleikum ásamt eftirstöðvum tíma og fleiri hagnýtum upplýsingum.

Tímaræsing: Hægt er að fresta þurrkun eftir hentisemi og því þarf aldrei að hafa áhyggjur af því að vera á staðnum þegar þurrkarinn er í gangi.

Orkuflokkur A++

Skýring á orkuflokkum: (EEI Energy Efficeny Index)

A+++ (Besta orkunýtingin) - EEI ≤ 46

A++ - 46 ≤ EEI < 52

A+ - 52 ≤ EEI < 59

A - 59 ≤ EEI < 68

B - 68 ≤ EEI < 77

C - 77 ≤ EEI < 87

D (Minnsta orkunýtingin) - EEI ≥ 87

Þurrkarar

Þurrkarar Barkalausir
Framleiðandi Whirlpool

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 235,5
Þurrkgeta 8
Tromla (L) 121
Þurrktími 169
Hljóðstyrkur (dB) 65
Varmadælutækni
Staðsetning vatnstanks Niðri
Ef barkalaus, tengjanlegur í affall
Fylgir affallsslanga/Barki
Kolalaus mótor

Kerfi og stillingar.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Hljóðmerki þegar kerfi lýkur
Gaumljós þegar sía er full
Ullarkerfi
Skóþurrkun Nei

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 59,6
Dýpt (cm) 65,9
Þyngd (kg) 47

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig