Whirlpool uppþvottavél (Inox) WUO3T222LX

WUO3T222LX

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Orkuflokkur A++
  • 10 kerfi, 6 hitastig
  • Hljóðstyrkur 42 dB
  • 6th Sense
74.994 kr. (-0%)
74.994 kr.

eða 6.858 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 82.299 kr. ÁHK 18.06 %

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Whirlpool uppþvottavél í hvítum lit sem undir borðflötu. Hún er nútímaleg með þæginlegu stjórnborði og hljóðlát kerfi. Vélin þvær borðbúnað fyrir allt að 14 manns. Hnífaparaskúffa, ekki hnífaparagrind.

 

6th Sense: 6th Sense tækni getur sparað bæði tíma og rafmagn. Þegar þú stillir á 6th sense kerfi nemur vélin áhreinindi og þvær því aðeins eins lengi og þarf, ekki lengur.

 

Kerfi: Þvottavélin býður upp á 10 kerfi.

 

Aqua stop: kemur í veg fyrir vatnsleka á vélinni.

 

Sjálfhreinsandi filter sem gerir það að verkum að þú þarft ekki að þrífa filterinn í vélinni handvirkt.

 

Hljóðstyrkur: Vélin er hljóðlát, eingöngu 42 dB og hentar einstaklega vel í opin eldhús.

 

Quick Wash: Hraðkerfi sem þvær eingöngu á 30 mínútum.

 

Orkuflokkur: Uppþvottavélin fær A++ fyrir orkunýtingu.

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar 60 cm
Framleiðandi Whirlpool

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 265,00
Vatnsnotkun á ári 2520
Hljóðstyrkur (dB) 42

Öryggi.

Barnalæsing
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 10
Fjöldi hitastillinga 6
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma

Innrétting.

Hnífaparakarfa Nei
Hnífaparaskúffa
Stillanleg hæð á efri grind

Útlit og stærð.

Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Litur Stál
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 60
Þyngd (kg) 47

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig