Whirlpool uppþvottavél - WUC3C22

WUC3C22

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Orkuflokkur A++
  • 8 kerfi, 5 hitastig
  • 6th sense, Aqua-stop
  • Hljóðstyrkur 42 dB
(-0%)
69.995 kr.

eða 6.427 kr. á mánuði 12 mán á kreditkort. 0% vextir, 3.5% lántökugjald og 390kr./greiðslu alls 77.125 kr. ÁHK 18.53 %

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Þessi uppþvottavél er nútímaleg með þæginlegu stjórnborði og hljóðlát kerfi. Vélin þvær borðbúnað fyrir allt að 14 manns, sem hentar vel fyrir fjölskyldur.

6th Sense: 6th Sense tækni getur sparað bæði tíma og rafmagn. Þegar þú stillir á 6th sense kerfi nemur vélin óhreinindi og þvær því aðeins eins lengi og þarf, ekki lengur.
Hljóðstyrkur: Vélin er hljóðlát, eingöngu 42 dB og hentar einstaklega vel í opin eldhús.
Aqua stop: kemur í veg fyrir vatnsleka á vélinni.
Quick Wash: Hraðkerfi sem þvær eingöngu á 30 mínútum.
Eco-Option: Þessi eiginleiki sparar bæði rafmagn og er betra fyrir umhverfið.
Delayed Start: Þú getur stillt vélina eftir þínum þörfum og tímaplani.
Orkuflokkur: A++

Uppþvottavélar

Uppþvottavélar 60 cm
Framleiðandi Whirlpool

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A++
Orkunotkun (kWh/ár) 265
Þvær borðbúnað fyrir 14
Þurrkhæfni A
Vatnsnotkun á ári 2520
Hljóðstyrkur (dB) 42

Öryggi.

Barnalæsing
Vatnsöryggi

Kerfi.

Fjöldi þvottakerfa 8
Fjöldi hitastillinga 5
Hraðkerfi (mín) 30
Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma

Innrétting.

Hnífaparakarfa
Hnífaparaskúffa Nei
Stillanleg hæð á efri grind

Útlit og stærð.

Gerð undir borðplötu (án toppplötu)
Litur Hvítur
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 60
Þyngd (kg) 17

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig