Samsung QuickDrive þvottavél WW90M760NOA

WW90M760NOA

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Frábær Samsung QuickDrive Þvottavél með 9kg þvottagetu í orkuflokki A+++.

 • • 9 kg þvottageta
 • • 1600 snúningar á mín.
 • • Orkuflokkur A+++
 • • QuickDrive

  Frábær Samsung QuickDrive Þvottavél með 9kg þvottagetu í orkuflokki A+++.

 • • 9 kg þvottageta
 • • 1600 snúningar á mín.
 • • Orkuflokkur A+++
 • • QuickDrive
TIL BAKA 154.995 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Flott QuickDrive þvottavél frá Samsung, með EcoBubble stillingu, Samsung Q-rator og 9kg þvottagetu. Umhverfisvæn og kröftug. 

Þvottageta: 9kg

QuickDrive: Ný tækni þar sem tromlubotninn snýst sjálfstætt og skapar þannig meira vatnsflæði og betri nýtingu þvottaefnis sem skilar styttri þvottatíma. Allt að 50% tímasparnaður.

Samsung Q-rator: Tengdu þvottavélina þína við Wi-Fi og náðu í þvottahús appið Q-rator frá Samsung og hafðu auga með þvottinum þínum í gegnum snjallsímann þinn. 

Super Speed: Þvoðu 5kg af fötum á 39 mínútu.

EcoBubble: Kerfi sem tekur þvottaefnið og breytir í eins konar froðu sem gera það að verkum að hægt er að þvo föt með köldum þvotti með sömu niðurstöðu, sem er umhverfisvænna og sparneytnara.

Bubble Soak: Frábært 30 mín blettakerfi sem hægt er að nota með mörgum öðrum kerfum.

Kerfi: Öll hefðbundnu kerfin er að finna í þessari vél ásamt öðrum sértækari, á borð við ullarkerfi, 15° kulda þvotti og fleira. Því ætti alltaf að vera kerfi til að þrífa alls kyns tau og vinna á erfiðum blettum. 

Orkuflokkur: A +++

Þvottavélar

Þvottavélar Framhlaðnar
Framleiðandi Samsung

Almennar upplýsingar.

Orkuflokkur A+++
Orkunotkun á ári (kWh) 130,0
Þvottahæfni A
Vinduhæfni A
Raki í þvotti eftir vindu 44%
Snúningshraði 1600
Þvottageta KG 9
Tromla (L) 63
Ljós í tromlu
Vatnsnotkun á ári 9400
Hljóðstyrkur við þvott (dB) 49
Kolalaus mótor
Annað Wi-Fi

Þvottakerfi.

Skjár
Tímastýrð ræsing
Sýnir eftirstöðvar tíma
Ullarkerfi
Gufuhreinsikerfi

Öryggi.

Barnaöryggi

Útlit og stærð.

Litur Hvítur
Hæð (cm) 85,0
Breidd (cm) 60,0
Dýpt (cm) 60,0
Þyngd (kg) 77,0
TIL BAKA