Yepzon One GPS sendir

YEPZONONEWH

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • • Hægt að festa á tösku, um háls osfrv
  • • Góð rafhlöðuending
  • • Gagnaöryggi
  • • Vatnsvörn

  • • Hægt að festa á tösku, um háls osfrv
  • • Góð rafhlöðuending
  • • Gagnaöryggi
  • • Vatnsvörn
TIL BAKA 14.994 kr.
Setja í vörusamanburð

Er varan til í verslun nálægt þér?

Yepzon One GPS sendir hjálpar þér að hafa auga með barninu, dýrinu eða verðmætum hlutum í gegnum snjallsíma app. Á tækinu er band sem gerir þér auðvelt að festa það á töskur, um háls en það er auðvitað hægt að setja það í vasann líka. Tækið er vatns- og höggvarið.

Rafhlöðuending: endingin á rafhlöðunni er uþb. tvær vikur. Til að spara rafhlöðuna fer tækið í dvala þegar það hefur ekki verið notað lengi. Tilkynning er send í síma appið þegar rafhlaðan er að tæmast.

Gagnaöryggi: Yepzon appið er frítt. Þegar tækið hefur verið tengt við appið getur einungis sá sem er með þann síma skoðað upplýsingarnar sem það sýnir, enginn annar. Það er þó hægt að para Yepzon One tækið við Yepzon appið í fleiri en einu snjalltæki og er mælt með því að gera það, ef það fyrsta skyldi týnast eða skemmast.

Aðrir eiginleikar:
- appið er aðgengilegt fyrir Android, iOs og Windows síma
- Bluetooth 4.0
- 850 mAh Li-ion batterý
- Micro USB til að hlaða

GPS tæki

GPS tæki

Almennar upplýsingar.

Stærð (HxBxD) 8,5 x 4,6 x 1,7 cm
Þyngd (g) 46
Rafhlöðuending (klst) 336

Kortagerð og geymsluminni.

Eiginleikar.

Öryggis leiðsögumöguleikar.

Viðbótar möguleikar.

TIL BAKA