MacBook Pro 13'' 256GB með TouchBar (2018) - Space Grey

Z0V7

Er varan til í verslun nálægt þér?

  • Intel i5 2,3 GHz
  • Intel Irius Plus 655
  • 8GB vinnsluminni
  • 256GB Flash SSD geymsla
309.994 kr.

Ekki til í vefverslun ELKO

Varan er því miður uppseld. Við getum látið þig vita þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

Ný og betri Macbook pro (2018) með 13'' Retina skjá, TouchBar og Touch ID fingrafaraskanna.

Örgjörvi og grafík: Þessi fartölva frá Apple er létt og kröftug með Intel Core i5 Coffee Lake örgjörva með 2,3GHz hraða sem fer mest upp í 3,8GHz með Turbo Boost. Intel Iris Plus 655 Graphics skjástýring.

Snertiflötur: Force touch snertiflötur, Touch bar snertistika með litaskjá og Touch ID fingrafaraskanni fyrir aukið öryggi. Sama öryggisauðkenni og í iPhone og iPad.

Tengimöguleikar: 4x Thunderbolt 3 tengi (allt að 40 Gbps) með USB-C, styður hleðslu, DisplayPort, USB 3.1 Gen 2 (allt að 10 Gbps). Innbyggt WiFi netkort og Bluetooth 5.0 þráðlaus tækni.

Skjárinn: 13'' Retinaskjár, LED baklýstur breiðtjaldsskjár með IPS tækni, 2560x1600pix í 227ppi með 500 nits birtustig, wide color litum og True Tone tækni.

Vinnsluminni og geymsla: Vinnsluminni í þessari Macbook Pro tölvu er 8GB LPDDR3 með hraða allt að 2133MHz og geymslupláss 256GB Flash minni.

Lyklaborð: Áprentaðir íslenskir stafir með baklýsingu.

Rafhlaða: Allt að 10 klst notkun á fullri hleðslu.

Stærð: 1,49cm x 30,41 x 21,24 / 1,37 kg

Hugbúnaður (Stýrikerfi og forrit) : MacOS Sierra er háþróað stýrikerfi sem býður m.a. upp á; Photos, iMovie, GarageBand, Pages, Numbers, Keynote, Siri, Safari, Mail, FaceTime, Messages, Maps, Notes, Calendar, Contacts, Reminders, Photo Booth, Preview, iTunes, iBooks, Preview, App Store og Time Machine.

Framleiðandi

Framleiðandi Apple
Stýrikerfi Mac OS High Sierra

Örgjörvi.

Örgjörvi Intel Core i5
Fjöldi kjarna (Core) Quad-Core
Hraði örgjörva (GHz) 2,3GHz
Hraði með Turbo Boost 3,8GHz
Chipset Coffee Lake

Vinnsluminni.

Gerð vinnsluminnis LPDDR3
Vinnsluminni (GB) 8
Hraði vinnsluminnis (MHz) 2133
Hægt að stækka minni (GB)

Harður diskur.

Geymslupláss (GB) 256
HDD,SSD, SSHD eða flash SSD
Snúningshraði disks PCIe Flash

Hljóð og grafík.

Hljóðkort Stereo HDR
Skjákort Intel Irius Plus 655

Skjár.

Skjágerð Retina
Skjástærð ('') 13,0
Upplausn 2560 x 1600
Snertiskjár Nei
Vefmyndavél
Vefmyndavél - upplausn 720p

Tengimöguleikar.

Gerð netkorts 10/100
Þráðlaust netkort 802.11sc WiFi netkort / 802.11a/b/g/n
HDMI út Nei
VGA Nei
DVI Nei
USB C 1
Bluetooth tækniupplýsingar Bluetooth 5.0
Thunderbolt 4
MiniDisplay Port Nei
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema

Rafhlaða.

Rafhlaða Lithium-Polymer
Rafhlöðuending (klst) 10

Aðrar upplýsingar.

Íslenskir stafir á lyklaborði
Forrit sem fylgja Photos, iMovie, GarageBand, Pages, Numbers, Keynote, Siri, Safari, Mail, FaceTime, Messages, Maps, Notes, Calendar, Contacts, Reminders, Photo Booth, Preview, iTunes, iBooks, Preview, App Store, Time Machine

Litur og stærð.

Litur Stálgrár
Stærð (HxBxD) 1,49 x 30,41 x 21,24 cm
Þyngd (kg) 1,37

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig