Zingo barnaspil

457700

Er varan til í verslun nálægt þér?

    Bráðskemmtilegt barnabingó! ZINGO! er skemmtilegt og víxlverkandi samstæðuspil með hraða og lærdómsgildi hefðbundins Bingó! Fyrir 2-6 leikmenn. Fyrir 4 ára og eldri

    Bráðskemmtilegt barnabingó! ZINGO! er skemmtilegt og víxlverkandi samstæðuspil með hraða og lærdómsgildi hefðbundins Bingó! Fyrir 2-6 leikmenn. Fyrir 4 ára og eldri

TIL BAKA 2.495 kr.
Því miður er varan uppseld
í vefverslun ELKO

Er varan til í verslun nálægt þér?

Bráðskemmtilegt barnabingó!

ZINGO! er skemmtilegt og víxlverkandi samstæðuspil með hraða og lærdómsgildi hefðbundins Bingó! Krakkarnir keppast við að vera fyrstir til að fylla spjaldið sitt með skífum sem koma út úr hvissandi ZINGO! tækinu. Fyrsti leikmaðurinn til að fylla út í alla reitina á ZINGO! spjaldinu sínu vinnur spilið! ZINGO! skífur og spjöld eru bæði með myndum og orðum, þannig að leikurinn hentar bæði ólæsum krökkum sem og þeim sem hafa lært að lesa (orðin eru á ensku).

Þjálfar m.a. fínhreyfingar, einbeitingu, minni og eftirtektasemi.

Innihald:
- 72 skífur með myndum báðum megin
- 6 spjöld með myndum báðum megin og tveimur erfiðleikastigum
- ZINGO! tækið sem notað er til að gefa skífurnar
- spilareglur og foreldrahandbók á ensku

Spilareglur á íslensku.

 

Leikföng-borðspil

Leikföng Borðspil
Borðspil Barnaspil
Fjöldi leikmanna Fyrir 2-6 leikmenn
Aldur 4+
TIL BAKA