BenQ Zowie XL2411P 24" leikjaskjár

BQXL2411P

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Full HD 1920x1080 TN
  Fyrir rafíþróttir, 144 Hz
  HDMI, DVI, VGA
  1 ms viðbragðstími

36.995 kr.
Bera Saman vörur

Vefverslun ELKO

 • Hvernig panta ég?
 • Greiðslumátar í boði
 • Afhendingarmátar í boði
SJÁ NÁNAR

BenQ Zowie XL2411P leikjaskjár er sérhannaður að rafíþróttum og leikjatölvuspilun. 24" TN skjár með Full HD 1080p upplausn og einstaklega snöggum viðbragðstíma, einungis 1 ms, meðtekur allar snöggar hreyfingar án truflana. Skjárinn er 144 Hz sem bætir ofan á hversu snöggur hann er að skila upplýsingum frá sér, sem þýðir að myndin er nákvæmari og hraðar hreyfingar greinilegri.

Leikjastillingar: Með Game Modes getur þú valið um nokkrar mismunandi forstillta hami fyrir skjáinn og fundið réttan ham fyrir leikinn að hverju sinni á einfaldan hátt.

Black eQualizer: Black eQualizer eiginleikinn sér til þess að þú sjáir óvini í skuggaleik. Hlutir verða greinilegri í myrkri án þess að hækka birtustig og skemma mynd.

Eiginleikar:
- 24"/61 cm TN LED skjár
- Hámarks upplausn: Full HD 1920 x 1080, 144 Hz
- 1000: 1 föst skerpa
- 12,000,000: 1 virk skerpa
- 1 ms GtG (gray to gray) viðbragðstími
- 350 cd / m2 birta

Tengimöguleikar:
- DisplayPort stafrænt tengi
- HDMI stafrænt tengi
- DVI-D stafrænt tengi
- 3.5 mm mini-jack fyrir heyrnartól

Aðrir eiginleikar:
- OSD (On Screen Display) 
- VESA 100 x 100 veggfestingarstaðall 
- Flökt frjáls tækni og dregið úr blárri lýsingu
- 20 ° til -5 ° hallastilling 

Fylgir með:
- DisplayPort kapall

Framleiðandi

Framleiðandi Benq

Almennar upplýsingar.

Skjágerð TN
Skjástærð ('') 24
Upplausn Full HD (1080p)
Hz 144 Hz
Viðbragðstími 1 ms
Skerpa 1000: 1
Skerpa (v/hugbúnaðar) 12.000.000: 1
Birtustig 350 cd / m2
Innbyggðir hátalarar Nei
DVI
HDMI
Fylgir skjásnúra Já, DisplayPort
Stuðningur fyrir veggfestingu VESA 100 x 100

Litur og stærð.

Hæð (cm) 35,0
Hæð með fæti (cm) 43.1
Breidd (cm) 57
Dýpt (cm) 6.3
Dýpt með fæti (cm) 22.2
Þyngd (kg) 5.9

Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru keyptu einnig