Sony ferðatæki ZSRS70BTB

ZSRS70BTB

  Hlustaðu á tónlist í frábærum gæðum með ZSRS70BTB ferðatækinu frá Sony sem er með geislaspilara, bluetooth, NFC, AUX og FM / DAB / DAB+ útvarpi

 • • CD spilari
 • • FM / DAB / DAB+
 • • AUX og USB
 • • NFC Bluetooth

Er varan til í verslun nálægt þér?

  Hlustaðu á tónlist í frábærum gæðum með ZSRS70BTB ferðatækinu frá Sony sem er með geislaspilara, bluetooth, NFC, AUX og FM / DAB / DAB+ útvarpi

 • • CD spilari
 • • FM / DAB / DAB+
 • • AUX og USB
 • • NFC Bluetooth
TIL BAKA
Þessi vara er ekki
væntanleg aftur.

Er varan til í verslun nálægt þér?

Virkilega öflugt ferðatæki frá Sony með fjölmörgum tengimöguleikum.

NFC bluetooth: Streymdu tónlist þráðlaust í gegnum Bluetooth, með NFC tækninni er hratt og einfalt að para spilarann við snjallsíma.

CD spilari: Þeir lifa enn og þetta tæki getur spilað þá

FM / DAB / DAB+ útvarp: Veldu úr fjölmörgum útvarpsstöðvum til að hlusta á í hæstu gæðum hvort sem þú kýst analog eða digital

AUX in, USB og 3.5mm jack

Hægt er að hafa tækið tengt við rafmagn eða hafa það þráðlaust, en þá gengur það fyrir 6x C rafhlöðum og er spilatími á rafhlöðum um 7.5klst af CD spilun og 9 klst af útvarpshlustun.

Hljómtæki

Framleiðandi Sony
Hljómtæki og ferðatæki Ferðatæki

Almennar upplýsingar.

Styrkur (RMS) 16
Stereó útgangur (Watt) 2.3 + 2.3

Spilari.

Geislaspilari
Útvarp AM; dab; DAB +; FM
Minni fyrir útvarpstöðvar 50
USB

Tengimöguleikar.

AUX inn
Bluetooth Já og NFC
Tengi fyrir heyrnartól
Rafhlaða C
Fjöldi rafhlaða 6

Litur og stærð.

Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 15,8 x 23,5 x 38
Þyngd (kg) 2,9
TIL BAKA