Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Digimon Survive (PS4)

PS4DIGISU
Búðu þig undir glænýtt Digimon ævintýri í Digimon Survive! Ólíkt fyrri Digimon leikjum þá skipta ákvarðanir þínar töluvert miklu máli. Þú hefur ekki bara áhrif á söguna og örlög vina þinna heldur einnig hvernig Digimon dýrin þróast. Leikurinn er í flottum tvívíðum stíl og er bardagakerfið einstaklega skemmtilegt.
Hyde Inc
Fyrir PlayStation 4
Ævintýraleikur
Fyrir 12+ ára
7.994 kr.
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur
Upplýsingar

Búðu þig undir glænýtt Digimon ævintýri í Digimon Survive! Ólíkt fyrri Digimon leikjum þá skipta ákvarðanir þínar töluvert miklu máli. Þú hefur ekki bara áhrif á söguna og örlög vina þinna heldur einnig hvernig Digimon dýrin þróast. Leikurinn er í flottum tvívíðum stíl og er bardagakerfið einstaklega skemmtilegt.

Sagan gerist í sumarbúðum þar sem vinirnir Takuma, Aoi og Minoru leita uppi alræmt helgiskrín til þess að læra um leyndardóma goðsagnarinnar um Kemonogami. 

Á meðan að þú uppgvötvar leyndarmál helgiskrínsins rekst Takuma óvænt á bleikt skrímsli, Koromon. Áður en þau geta kynnst betur fyllist loftið af ógnvægilegum öskrum. Takuma og Koromon flýta sér til Aoi og Minoru og uppgvötva að þau séu undir áras frá skrímslum. Þegar að Takuma reynir að bjarga þeim breytir Koromon sér í Agumon og saman ná þau að hræða skrímslin burt. Eftir þetta littla ævintýra uppgvötva þau öll að þau séu ekki lengur á öruggum stað... og hafa verið flutt í nýjan, skrítinn heim.

- Lifðu af í hættulegum heim undir erfiðum aðstæðum
- Ákvarðanir þínar hafa áhrif á bæði söguna og þróun Digimon skrímslanna
- Örlög vina þinna eru í þínum höndum
- Spilaðu söguna aftur til þess að upplifa aðrar útgáfur

Eiginleikar
Tölvuleikir
Strikamerki
3391892001792
Fyrir hvaða tölvu
PlayStation 4
Tegund leiks
Ævintýraleikir
Aldurstakmark (PEGI)
12
Leikjahönnuður
Hyde Inc.
Útgefandi
Bandai Namco
Útgáfuár
2022
Netspilun
Nei
Samanburður