Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Electrolux þurrkari EW9H869E9

EW9H869E9
Electrolux 900 series þurrkarinn er með 3D skynjaratækni og þurrkgetu upp á 9 kg. Þurrkarinn er með mörg kerfi til að velja á milli og honum er hægt að stjórna með snjalltæki.
9 kg þurrkgeta
Varmadælutækni
Orkuflokkur A+++
62 dB hljóðstyrkur
MyElectrolux snjallforrit
DelicateCare, 3D Sense tækni
169.995 kr.
Upplýsingar

Varmadælutækni
Þurrkari með varmadælutækni tekur rakan úr tromlunni og breytir honum aftur í heitt loft sem er sent í gegnum tromluna til að minnka rafmagnsnotkun.

Þurrkgeta
Með 9 kg þurrkgetu getur þú þurrkað með miklu afköstum og sparað þér tímann sem fer í þvottahúsið í hverri viku.

3D tækni
Þessi tækni skynjar hvernig flíkur eru í þurrrkaranum til að þurrkunin sé sem skilvirkust.

CycloneCare
Þessi tækni tryggir að þurrkunin verði jöfn, svo flíkurnar verða þurrar inni í vösum og hettum líka.

My Electrolux Care app
Með appinu getur þú stjórnað þurrkaranum með snjallsímanum. Þú getur valið meðal annars prógram og stillt inn hvenær þú vilt að þurrkarinn fari af stað.

Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.

Orkuflokkur
Þessi þvottavél í orkuflokki A+++, sem er bæði orkusparandi fyrir þig og umhverfið.

Eiginleikar
Þurrkarar
Strikamerki
7332543733507
Framleiðandi
Electrolux
Þurrkarar
Framhlaðinn
Litur
Hvítur
Orkuflokkur
A+++
Hljóðstyrkur (dB)
62
Orkunotkun (kWh/ár)
195
Tromla (L)
118
Þurrktími
208 mín
Þurrkgeta (kg)
9
Ullarkerfi
Önnur kerfi
Bedlinen XL | Cotton Eco | Cottons | Delicates | Denim | Down jacket | MixCare | Outdoor | Rapid 3kg | Sport | Synthetics | Wool
Hljóðmerki þegar kerfi lýkur
Tímastýrð ræsing
Staðsetning vatnstanks
Að framan
Kolalaus mótor
Stærð (HxBxD)
85 x 59,6 x 63,8 cm
Hæð (cm)
85
Breidd (cm)
59,6
Dýpt (cm)
63,8
Þyngd (kg)
59.4
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður