Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Garmin Venu 2 snjallúr - Svart

0100243011
Garmin Venu 2 GPS snjallúrið er með forstilltum æfingum, Activity Tracking og streitumæli. Hægt er að geyma allt að 2.000 lög inn á úrinu og tengja það við ANT + æfingartæki.
GPS, Bluetooth
Allt að 11 daga rafhlöðuending
Heilsu- og hreyfimælir
Eiginleikar fyrir líkamsrækt
ANT + tengimöguleiki
5 ATM vottun
72.994 kr.
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur
Upplýsingar

Garmin Venu 2 GPS snjallúrið er með 1,3" AMOLED snertiskjá, 5 ATM vottun og ANT + stuðning. Úrið hjálpar til við að viðhalda heilbrigðari lífsstíl og hefur að geyma margskonar æfingaferli auk svefn og streitu mælingar. Hægt er að geyma allt að 2.000 lög á úrinu svo ekki þarf að taka símann með sér í ræktina. Rafhlaðan er með stuðning fyrir hraðhleðslu og er með allt að 11 daga rafhlöðuendingu í venjulegri notkun (án GPS).

Æfingaferli
Þetta snjallúr frá Garmin er með allskonar hentuga eiginleika fyrir þá sem vilja mikla hreyfingu. Úrið geymir upplýsingar um allar helstu líkamsræktaræfingar og tæki s.s. að hlaupa, hjóla, hlaupabretti, skíðatæki, þol, yoga og margt annað. Einnig er hægt að synda með úrið og taka það með í sturtu. Garmin býður upp á Garmin Coach snjallforrit sem hefur að geyma forstilltar æfingaáætlanir, s.s. fyrir þol, yoga, styrk, pilates og aðrar þolmiklar þrepæfingar. Hægt er að búa til sínar eigin æfingaráætlanir. Venu 2 er einnig með ANT + tækni sem tengist öðrum æfingartækjum í ræktinni sem eru með ANT + stuðning. Allt þetta æfingarferli er hægt að fylgjast með í gegnum snjallforritið/úrið auk púlsmælis, BMI staðli og fituprósentu.

Heilsa, svefn og streitumælingar
Hægt er að fylgjast með svefnvenjum, mæla streitu og margt fleira. Svefnvenjurnar eru mældar af nákvæmni í mismunandi svefnstigum sem gefur svo einkunn á gæði svefnsins og hvernig er hægt að bæta hvíld.

Staðsetningarkerfi
Venu 2 er með innbyggða GPS, GLONASS og Galileo tækni sem mælir fjarlægð og hraða með mikilli nákvæmni, innan sem utandyra. Úrið lætur vita ef setið er meir en klukkutíma.

Vertu í sambandi
Hvort sem þú ert í vinnunni eða í ræktinni tryggir úrið að þú sért alltaf í sambandi, hvar og hvenær sem er. Úrið lætur vita ef þú færð skilaboð og sýnir þau beint á skjánum á úrinu. 

Tónlist sem fylgir þér
Innbyggt minni er í úrinu sem tekur allt að 2.000 lög svo ekki þarf að taka símann með í ræktina eða út að hlaupa. Úrið er einnig með Spotify og Deezer stuðning sem tengist Bluetooth.

Garmin Pay
Skildu veskið eftir heima og notaðu úrið til þess að borga hvar sem er.

Rafhlaða
Úrið er með allt að 11 daga rafhlöðuendingu í hefðbundinni notkun (án GPS) en allt að 8 klst rafhlöðuendingu með GPS.

Aðrir eiginleikar
- 1,3" AMOLED snertiskjár
- 416 x 416p
- Corning Gorilla Glass 3
- Bluetooth
- Wi-Fi
- Geymir upplýsingar í allt að 14 daga
- 22 mm sílíkon ól með 135 - 200mm ummál

Innifalið í pakkningu
- Garmin Venu 2
- Hleðslutæki + hleðslusnúra
- Leiðbeiningar

Eiginleikar
Snjallúr
Strikamerki
0753759271817
Framleiðandi
Garmin
Litur
Svartur
Skjágerð
AMOLED
Skjástærð (″)
1,3
Bluetooth
Staðsetningartækni
GPS,GLONASS,Galileo
Stærð (HxBxD)
12,2 x 45,40 x 45,40 mm
Þyngd (g)
49
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður