Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Miele þvottavél WEI875WCS NDSP

WEI875WCS
Þvottavél frá Miele er með 9 kg þvottagetu og þvær þvottinn á einstaklega blíðan máta. Með 1600 snúninga á mínútu, TwinDos og CapDosing kerfi færðu fullkomlega hreinan þvott í hvert skipti.
9 kg þvottageta
1600 snúninga
Orkuflokkur A
TwinDos, CapDosing kerfi
47 dB við þvott
72 dB við vindingu
299.995 kr.
Upplýsingar

Þessi Miele þvottavél meðhöndlar þvottinn þinn af mikilli varfærni til að koma í veg fyrir slit á þvotti. Þvottavélin er með 9 kg þvottagetu og er fullkomin til að mæta þörfum stærri heimila. Með QuickPowerWash forritinu er hægt að þvo þvottinn á snöggan máta.

Þvottageta
Þvottavélin er með 9 kg þvottaagetu og hentar fyrir fjölskyldur með börn og stærri heimili.

Þvottakerfi
Veldu úr mörgum þægilegum forritum eins og Silki, Ull, Denim, Útivistarfatnað, Express 20 (lokið á aðeins 20 mínútum), eða fljótlegt og skilvirkt kerfi eins og QuickPowerWash.

Express 20 þvottakerfi
Express 20 kerfið hentar fyrir fá óhrein föt og lýkur á aðeins 20 mínútum.

QuickPowerWash
Þetta forrit þvær þvottinn þinn vandlega og tekur aðeins 49 mínútur.

Tímastýrð ræsing
Þökk sé tímastýrðri ræsingu getur þú ákveðið hvenær þvottakerfið mun hefjast og með smá skipulagningu er hægt að láta vélina klára að þvo rétt áður en þú kemur heim úr skóla eða vinnu. Þetta kemur í veg fyrir að fötin liggi í bleyti í langan tíma eftir að kerfið klárar. Hægt er að fresta þvottakerfinu um allt að sólarhring.

Einstök tromla og mildur þvottur
Miele vinnur að því að þvo fötin þín á eins mildan máta og mögulegt er. Tromlan er með býflugnabús munstri sem hefur verið þróað sérstaklega í þessum tilgangi. Tromlan er með minna af holum og endurbætt vatnsrásanet sem hleypir þunnu lagi af vatni í gegn sem umlykur þvottinn og verndar hann á meðan tromlan snýst.

CapDosing skömmtunarkerfi
Miele fer enn lengra með mildari þvottakerfi með CapDosing kerfinu, þar sem þú getur notað sérstakt Miele hylki sem skammtar innihaldinu á fullkomnum tíma meðan á þvotti stendur.

TwinDos sjálfskömmtunarkerfi
TwinDos er fullkomið kerfi fyrir fljótandi þvottaefni og skynjar sjálfkrafa hversu mikið efni þarf í tveimur áföngum.

Comfort Sensor skjár
Með ComfortSensor skjánum er auðvelt að stjórna stillingum og sjá hversu mikill tími er eftir af þvottakerfinu.

LED lýsing
Lýsing er í trommlunni á þvottavélinni svo engin hætt er á að neinn sokkur verði eftir.

Prófuð fyrir allt að 20 ára líftíma
Eins og öll Miele tæki hefur þessi þvottavél verið prófuð fyrir allt að 20 ára líftíma.

Uppsetning
Hægt er að nota gúmmífætur undir vélina til að styðja betur við hana og gera hana enn hljóðlátari. Einnig er hægt að kaupa sérstakan stöflunarrekka ef óskað er eftir því að setja aðra vél ofaná. Hafa ber í huga að báðar vélarnar þurfa að vera í sömu stærð ef þær eiga staflast ofan á hvor aðra.

ATH! Þarf að hafa það í huga að reglulega þarf að þrífa tromluna sem kemur í veg fyrir vonda lykt og myglu. Nóg er að sótthreinsa tromluna með því að stilla vélina tóma á 85-90 gráða þvott.

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu og viðhald

Þvottaefni fylgir
Með þvottavélinni fylgir þvottaefni sem jafngildir 6 mánaða notkun (3 brúsar af Miele þvottaefni Up 1 og 2 brúsar af Miele þvottaefni Up 2) miðað er við venjulega heimilisnotkun.

Eiginleikar
Þvottavélar
Strikamerki
4002516278696
Framleiðandi
Miele
Annað
Wi-Fi
Þvottavélar
Framhlaðin
Litur
Hvítur
Orkuflokkur (A til G)
A
Orkunotkun á ári (kWh)
130
Vatnsnotkun á ári
11000
Tromla (L)
64
Orkunotkun á þvott (kWh)
0,35
Vinduhæfni
A
Raki í þvotti eftir vindu
44
Snúningshraði
1600
Þvottageta (kg)
9
Hljóðstyrkur við þvott (dB)
42
Hljóðstyrkur við vindingu (dB)
68
Tími á þvottalotu (klst:mín)
3:19
Hávaðamengun (dBA)
A
Vatnsnotkun á lotu (L)
48
Orkunotkun á 100 lotur (kWh)
49
Skjár
Hraðkerfi (mín)
20
Ullarkerfi
Önnur kerfi
Silki kerfi
Tímastýrð ræsing
Kolalaus mótor
Ljós í tromlu
Stærð (HxBxD)
85 x 59,6 x 63 cm
Hæð (cm)
85
Breidd (cm)
59,6
Dýpt (cm)
63,6
Þyngd (kg)
95
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður