Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Nokia G22 64GB snjallsími - Blár

NOKG22464BLU
Nokia G22 snjallsíminn er með stóra 6,52" HD+ a-Si TFT skjá með 90 Hz endurnýjunartíðni, öflugt þrefalt myndavélakerfi með 50 MP aðalmyndavél, átta kjarna örgjörva og 5050 mAh rafhlöðu sem styður 20W hraðhleðslu.
90 Hz 6,52" HD+ a-Si TFT skjár
3 ár af öryggisuppfærslum/ábyrgð
Unisoc T606 örgjörvi
64 GB / 4 GB RAM
50/2/2 MP myndavélar
IP52 vatns- og rykvörn
31.995 kr.
Upplýsingar

Horfðu á myndbönd og taktu fallegar myndir með Nokia G22 snjallsímanum. Hann er með stóran 6,52" HD+ a-Si TFT skjá með 90 Hz endurnýjunartíðni, öflugan átta kjarna örgjörva ásamt 4GB vinnsluminni með VirtualRAM stækkun fyrir kröfuharðari forrit, 50 MP aðalmyndavél með allt að 6x aðdrátt og stóra 5050 mAh rafhlöðu. Auk þess er auðvelt að gera við símann svo hann endist lengur.

3 ár af öryggisuppfærslum og ábyrgð
G22 er með Android stýrikerfinu og til að tryggja að hann haldist öruggur hefur Nokia lofað þremur árum af mánaðarlegum öryggisuppfærslum auk þriggja ára ábyrgðar.

Skjár
Nokia G22 er með stóran 6,52" a-Si TFT skjá sem veitir þér HD+ upplausn eða 720 x 1200 pixla. Með 90 Hz endurnýjunartíðni getur þú notið mjúkra hreyfinga og hraðari viðbrögð. Skjárinn er þakinn Gorilla Glass 3 sem verndar skjáinn gegn höggum og lætur hann endast lengur.

Myndavélar
Taktu fallegar myndir með þremur myndavélum Nokia G22 snjallsímans. 50 MP aðalmyndavélin með f/1.8 ljósopi veitir þér skarpar og nákvæmar myndir, jafnvel í dimmu umhverfi. Taktu HD 1080p myndbönd og upplifðu 6x aðdrátt, nætursjón, þrífótastillingu og frábærar sjálfur bættar með gervigreind. Síminn er einnig með 2 MP dýptarmyndavél sem aðgreinir bakgrunn ásamt 2 MP macro myndavél fyrir nærmyndir. Taktu fallegar sjálfur með 8 MP sjálfumyndavélinni og deildu þeim með vinum.

Kraftur og geymsla
G22 snjallsíminn er með öflugan átta kjarna Unisoc T606 örgjörva sem fer létt með dagleg verkefni. Skoðaðu samfélagsmiðla, vafraðu á netinu, spilaðu eliki og streymdi myndbönd auðveldlega með 4GB vinnsluminninu. Virtual RAM eiginleikinn nýtir 2 GB af geymsluplássinu fyrir kröfuharðari forrit. Geymdu gögn, skjöl og myndir á 64 GB innra minni símans, sem er auðvelt að stækka með MicroSD minniskorti í allt að 2 TB stærð.

Rafhlaða
Síminn getur enst hátt í þrjá daga með stóru 5050 mAh rafhlöðunni og 20W hraðhleðslan fyllir hana fljótt aftur.

Viðgerðir
Haltu símanum lengur í notkun og minnkaðu umhverfisáhrif - Nokia G22 er hannaður til að vera auðveldur að gera við. QuickFix hönnunin gerir þér kleift að skipta um skjá, brotið eða beyglað hleðslutengi eða ónýta rafhlöðu án þess að fara á verkstæði. Með samstarfi iFixit og Nokia er auðvelt að kaupa varahluti, tól og leiðbeiningar á iFixit vefsíðunni. Til að fá meiri upplýsingar um Nokia viðgerðir er hægt að skoða Self-Repair síðu þeirra.

Aðrir eiginleikar
- USB-C 2.0 hleðslutengi
- Wi-Fi 5 (802.11ac)
- Bluetooth 5.0
- Fingrafaralesari
- IP52 vatns- og rykvörn

Eiginleikar
Farsímar
Strikamerki
6438409083210
Framleiðandi
Nokia
Fjöldi SIM korta
2
SIM
Nano SIM
Vörutegund
Snjallsími
Litur
Blár
Tegund rafhlöðu
Lithium-polymer
Rafhlaða (mAh)
5050
Hraði örgjörva (GHz)
1,6
Chipset
Unisoc T606
Geymslurými (GB)
64
Vinnsluminni (GB)
4
Skjágerð
TFT
Skjástærð (″)
6,5
Nákvæm skjástærð
6,52"
Upplausn í pixlum
720 x 1200
Endurnýjunartíðni (Hz)
90 Hz
Stýrikerfi
Android
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
5.0
Wi-Fi stuðningur
Wi-Fi staðall
Wi-Fi 5 (802.11ac)
Símkerfi
4G
3G kerfi
850 / 900 / 1800 / 1900
4G kerfi
1, 3, 5, 7, 8, 20, 28, 38, 39, 40, 41
USB
USB-C 2.0
Útvarp
FM
Minniskortarauf
microSDXC (notar SIM rauf)
NFC
3,5mm mini-jack tengi
Corning Gorilla Glass
3
Staðsetningartækni
GPS,GLONASS,Galileo
Aflæsing
Fingrafaraskanni
Flass
LED
Myndbandsupptaka
1080p@30 fps
Bakmyndavél 1
50 MP, f/1.8, 1/2.76", 0.64µm, PDAF
Bakmyndavél 2
2 MP
Bakmyndavél 3
2 MP
Sjálfumyndavél 1
8 MP, f/2.0
Hleðslutæki fylgir
Nei
Stærð (HxBxD)
165 x 76,19 x 8,48 mm
Þyngd (g)
195
Snertiskjár
Greiðsludreifing
6 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 6 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður