Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Samsung Galaxy S21 FE 5G 128GB snjallsími - Grár

SMG990BGREY
Við kynnum til leiks nýjasta meðlim S21 fjölskyldunnar, S21 FE 5G. Samsung tók það sem aðdáendur elska mest við S21 og settu saman FE útgáfu af símanum. Ofur hraður örgjörvi? Jebb. Pró myndavél? Auðvitað. Athugið: Hleðslukubbur fylgir ekki með þessum síma
120 Hz 6,4" AMOLED skjár
Snapdragon 888 örgjörvi
128 GB / 6 GB RAM
12/12/8 MP myndavélar
79.994 kr.
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur
Upplýsingar

Hönnun
Galaxy S21 FE er með sérstæða hönnun - í stíl við S21 línuna. Snjalla myndavélin er innbyggð í hönnunina og ofur-hraði 120 Hz skjárinn birtir mjúkar hreyfingar frá byrjun til enda. Síminn er einungis 7,9 mm að þykkt fyrir enn þægilegri notkun.

Myndavélar
Nú er auðvelt að grípa augnablikið - sama hvort þú ert að taka mynd eða myndband. Galaxy S21 FE er með þremur myndavélum, 12 MP Ultra Wide, 12 MP Wide Angle og 8 MP Tele ásamt 32 MP sjálfumyndavél. Myndavélarnar eru með uppfærðri gervigreind sem hjálpa þér að ná sem mestu úr hverri mynd. Einnig eru margir hentugir myndvinnslueiginleikar eins og Object Eraser sem fjarlægir hluti úr myndum og AI Photo Remaster sem blæs nýju lífi í gamlar myndir. 32 MP sjálfumyndavélin hjálpar þér að líta vel út með Portrait Mode og mörgum öðrum stillingum.

Dual Camera
Galaxy S21 FE leyfir þér að fanga viðbrögð þín við umhverfinu með Dual Camera. Síminn tekur upp bæði á aðalmyndavélinni og sjálfumyndavélinni, samtímis.

Skjár
120Hz skjár tryggir mjúkar hreyfingar – þumalputtinn þinn mun þakka þér. Hraða endurnýjunartíðnin veitir mjúkar hreyfingar og fljót viðbrögð, hvort sem þú ert að skrolla á netinu eða í leik. Skjárinn er einnig með breytilega endurnýjunartíðni, eftir því hvað þú ert að gera, sem bætir rafhlöðuendingu. Skjárinn notar eins lítið blátt ljós og þörf er á, jafnvel á daginn. Auk þess er hægt að virkja bláljósasíu hvenær sem þú vilt.

Örgjörvi
Kraftur farsíma veltur á mörgum þáttum. Galaxy S21 FE er með nýjasta og öflugasta örgjörva Samsung hingað til. En það er ekki eina sem hefur áhrif á hraðann. Hugbúnaðurinn er einnig lykilatriði. S21 FE er með marga eiginleika sem bæta hraða, rafhlöðuendingu og gera minnið skilvirkara. Þar sem Samsung framleiðir íhlutina er auðvelt að samstilla hugbúnaðinn og fínstilla eftir notkun.

Öryggi
Skjárinn á að endast. Þess vegna er skjárinn á Galaxy S21 FE gerður úr harðgerða Gorilla Glass Victus, einu sterkasta gleri á markaðnum. Síminn er að sjálfsögðu ryk- og vatnsvarinn með IP68 vottun sem þýðir að hann þolir vatn að 1,5 m dýpi í allt að 30 mínútur. S21 FE er einnig með Samsung Knox sem verndar dýrmætu minningarnar, myndbönd, myndir og gögn. Knox notar margra laga öryggi - frá hugbúnaði til íhluta - svo einungis þú hafir aðgang að því sem skiptir þig máli. 

Betri saman
Samsung Galaxy fjölskyldan vinnur vel saman. Þegar þú átt Galaxy síma tengist hann auðveldlega við aðrar Galaxy vörur eins og Buds og Watch.

Í kassanum
- USB-C hleðslusnúra
- SIM tól
- Leiðbeiningar

Spennubreytir fylgir ekki með símanum.

Eiginleikar
Farsímar
Strikamerki
8806092585201
Framleiðandi
Samsung
Fjöldi SIM korta
2
SIM
Dual SIM, Nano-SIM
Vörutegund
Snjallsími
Litur
Grár
Tegund rafhlöðu
Lithium-ion
Rafhlaða (mAh)
4500
Hraði örgjörva (GHz)
2,84
Chipset
Snapdragon 888
Geymslurými (GB)
128
Vinnsluminni (GB)
6
Skjágerð
Super AMOLED
Skjástærð (″)
6,4
Upplausn í pixlum
1080 x 2340
Endurnýjunartíðni (Hz)
120 Hz
Stýrikerfi
Android
Útgáfa stýrikerfis
Android 12, One UI 4
Íslenska
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
5.0
Wi-Fi stuðningur
Já, Wi-Fi 6
Wi-Fi staðall
Wi-Fi 6 (802.11ax)
Símkerfi
5G
3G kerfi
HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100
4G kerfi
1, 2, 3, 4, 5, 7, 8, 12, 17, 20, 26, 28, 32, 38, 40, 41, 66
5G kerfi
1, 3, 5, 8, 20, 28, 38, 40, 41, 66, 78 SA/NSA/Sub6
USB
USB-C
Minniskortarauf
Nei
NFC
3,5mm mini-jack tengi
Nei
Corning Gorilla Glass
Victus
Staðsetningartækni
GPS,GLONASS,Beidou,Galileo
Vörn (IP staðall)
68
Aflæsing
Fingrafaraskanni
Flass
Myndbandsupptaka
4K@30/60 fps, 1080p@30/60 fps
Bakmyndavél 1
12 MP, f/1.8, OIS
Bakmyndavél 2
8 MP, f/2.4, 3x aðdráttur
Bakmyndavél 3
12 MP, f/2.2, 13mm, 123°
Sjálfumyndavél 1
32 MP, f/2.2, 26mm
Aukahlutir í sölupakkningu:
USB-C hleðslusnúra, SIM tól
Hleðslutæki fylgir
Nei
Stærð (HxBxD)
155,7 x 74,5 x 7,9 mm
Þyngd (g)
177
Snertiskjár
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður