Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Samsung Galaxy S22 128GB snjallsími - Svartur

SMS901B128BLA
Samsung Galaxy S22 er með flötum og fallegum 120 Hz skjá, átta kjarna Exynos 2200 örgjörva og endingargóðri rafhlöðu. Nýttu myndavélarnar þrjár til að taka ótrúlegar myndir. Athugið: Hleðslukubbur fylgir ekki með þessum síma
120 Hz 6,1" FHD+ AMOLED skjár
Exynos 2200 örgjörvi
128 GB / 8 GB RAM
50/10/12 MP myndavélar
109.995 kr.

Láttu mig vita

Skráðu þig inn til að fá tilkynningu þegar þessi vara er komin aftur á lager.

Upplýsingar

Hönnun sem endist       
Mjúkar hreyfingar á skjánum ásamt lágstemmdum linsum. Galaxy S22 er með eina samfellda hönnun sem lítur vel út. Og með sterkasta skjá Samsung hingað til, Gorilla Glass Victus + og IP68 vatnsvörn, ásamt sterkbyggðu áli, Armor Aluminum, sem gerir það að verkum að óhöpp verða sjaldan.

Myndavélar
Farsíminn sem bætir hvert augnablik. Galaxy S22 er með skörpum myndavélum, og þökk sé gervigreindinni er auðvelt að taka myndir og myndbönd eins og fagmaður. Bakmyndavélarnar þrjár vinna vel saman og með þeim ertu tilbúinn í allar kringumstæður. 50 MP, telephoto, gleiðlinsa og dýptarnemi. Þrívíddargreining færir sjálfur á næsta stig. Með gervigreind og þrívíddargreiningu dýpt og vídda er auðvelt að taka frábærar sjálfur með bokeh-áhrifum sem gera bakgrunn óskýrari og setja andlitið í miðjuna með góðri lýsingu.

Skjár
6,1’’ Full HD+ Dynamic AMOLED skjárinn þekur framhlið símans nánast algjörlega. Hraðari skjár skapar notendavænna og þægilegra viðmót. Erfitt er að lýsa hversu magnaður 120Hz skjárinn er, þú þarft að prófa og finna muninn. Skjárinn breytir sjálfkrafa endurnýjunartíðni, 10 Hz þegar engin hreyfing er á skjá og allt að 120 Hz í leikjaspilun. Skjárinn er bjartur og litirnir frábærir, sem gerir þér kleift að horfa á kvikmynd inni eða úti í björtu sólarljósi.

Director‘s View
Galaxy S22 gerir þig að leikstjóra með Director‘s View. Horfðu úr öllum þremur myndavélunum á sama tíma, veldu bestu sjónarhornin og skapaðu ótrúlegt myndefni, sem hægt er að deila á augabragði. Einnig er hægt að skipta á milli aðalmyndavélar og sjálfumyndavélar í sömu upptöku.

Snapchat
Í samvinnu við Snapchat bætir Samsung snöppin þín. Nýttu snjöllu eiginleika S22 símanna beint í Snapchat-smáforritinu. Skapaðu frábær snöpp með Space Zoom, Night Mode, VDIS og HDRvideo. Alltaf í frábærum gæðum.

Kraftur
Afl síma veltur á mörgum þáttum. Í Galaxy S22 er nýjasti og öflugasti örgjörvi Samsung hingað til, Exynos 2200. En það er ekki það eina sem gerir símann hraðan og öflugan. Hugbúnaðurinn er líka mikilvægur þáttur og er að sjálfsögðu sérstilltur fyrir vélbúnaðinn. Samsung framleiðir flesta íhluti svo þeir geta hámarkað samspil hugbúnaðar og símans.

Rafhlaða
Rafhlaðan er ekki aðeins  kröftug, heldur einnig snjöll. Með því að læra á notkun þína spara hún orku og endist lengur. Að sjálfsögðu er Galaxy S22 með nýjustu hraðhleðslutækni sem hleður símann upp í 50% á einungis 30 mínútum.

Eiginleikar
Farsímar
Strikamerki
8806092878624
Framleiðandi
Samsung
Módel
SM-S901B/DS
Fjöldi SIM korta
2
SIM
nano SIM + e-SIM
Vörutegund
Snjallsími
Litur
Svartur
Tegund rafhlöðu
Lithium-ion
Rafhlaða (mAh)
3700
Hraði örgjörva (GHz)
2,8
Chipset
Exynos 2200 (4 nm)
Geymslurými (GB)
128
Vinnsluminni (GB)
8
Skjágerð
AMOLED
Skjástærð (″)
6,1
Upplausn í pixlum
2340 x 1440
Endurnýjunartíðni (Hz)
120 Hz
Stýrikerfi
Android
Útgáfa stýrikerfis
Android 12, One UI 4.1
Íslenska
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
5.2
Wi-Fi stuðningur
Já, Wi-Fi 6
Wi-Fi staðall
Wi-Fi 6 (802.11ax)
Símkerfi
5G
3G kerfi
HSDPA 850 / 900 / 1700(AWS) / 1900 / 2100
4G kerfi
1, 2, 3, 4, 5, 7, 8, 12, 13, 17, 18, 19, 20, 25, 26, 28, 32, 38, 39, 40, 41, 66
5G kerfi
1, 2, 3, 5, 7, 8, 12, 20, 25, 28, 38, 40, 41, 66, 75, 77, 78 SA/NSA/Sub6
USB
USB-C
Útvarp
Nei
Minniskortarauf
Nei
NFC
3,5mm mini-jack tengi
Nei
Corning Gorilla Glass
Victus
Staðsetningartækni
GPS,GLONASS,Beidou,Galileo
Vörn (IP staðall)
68
Aflæsing
Fingrafaraskanni
Flass
Myndbandsupptaka
8K@24fps, 4K@30/60fps, 1080p@30/60/240fps, 720p@960fps
Bakmyndavél 1
50 MP Wide (f/1.8 AF: DP, OIS)
Bakmyndavél 2
10 MP Tele, 3x aðdráttur (f/2.4 OIS)
Bakmyndavél 3
12 MP Ultra Wide (f/2.2 AF)
Sjálfumyndavél 1
10 MP (f/2.2 AF)
Hleðslutæki fylgir
Nei
Stærð (HxBxD)
146 x 70,6 x 7,6 mm
Þyngd (g)
167
Greiðsludreifing
12 GREIÐSLUR
0 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 0,0% lántökugjald og 0 kr./greiðslu. Alls 0 kr. ÁHK: 0,0%
Samanburður