Vefverslun verður óaðgengileg frá miðnættis (00:00) til u.þ.b. 01:00 vegna uppfærslu.
Góð gjöf
Viltu gefa góða gjöf? Gjafakort ELKO eru alltaf jafn vinsæl gjöf enda virka þau í öllum verslunum ELKO og renna aldrei út.
Allt innifalið
Þú getur valið upphæðina á kortinu. Allt frá 5.000 kr. upp í 1.000.000 kr.
Með gjafakortinu fylgir allt sem þú þarft til að gefa fallega gjöf.
- Gjafakort
- Kort með hólfi fyrir gjafakortið
- Hvítt umslag
Verslað með gjafakortinu
Þegar verslað er í vefverslun skal gefa upp „lotunúmer“ ef að enginn gildistími er til staðar.
Þegar greitt er með gjafakorti í vefverslun elko.is verður inneign á gjafakortinu að vera jafn og eða meira en upphæð í körfu. Því miður er ekki hægt að skipta greiðslum í greiðsluskrefi á elko.is eins og stendur. Hafið samband við þjónustuver ef þörf er á að greiða hluta af pöntun með gjafakorti.
Athuga stöðu gjafakorts
Þú getur athugað stöðu á gjafakortinu með því að skanna QR kóðann á bakhliðinni, eða slegið inn raðnúmer hér fyrir neðan