Filma tryggð út líftíma tækisins
Panzerglass ON DEMAND varnarfilman er tryggð út líftíma tækisins sem þýðir að ef varnarfilman brotnar, það kemur djúp rispa í hana eða ef hún skemmist á einhvern hátt þá getur þú komið og fengið nýja án kostnaðar. Ef það kemur grunn rispa á filmuna getur þú í flestum tilfellum nuddað hana og lagað hana með núningi.
Á eingöngu við um sérskornar Panzerglass filmur, ekki Panzerglass keyptar tilbúnar í pakkningum.
Hvar kaupi ég Panzerglass ON DEMAND?
Panzerglass on demand varnarfilmur eru ekki fáanlegar í vefverslun þar sem filman er skorin út á staðnum og sett á snjalltækið af þjálfuðum starfsmanni ELKO. Í vefverslun eru samt fáanlegt gott úrval af filmum frá Panzerglass.
PanzerGlass On Demand er fáanlegt í verslunum ELKO Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri og í brottfaraverslun á Keflavíkurflugvelli. Kíktu í næstu ELKO verslun og fáðu Panzerglass On Demand verndarfilmu á snjalltækið þitt.
Panzerglass ON DEMAND verðskrá
Varnarfilma á snjallúr: 5.990 kr.
Clear varnarfilma á snjallsíma: 7.990 kr.
Friðhelgis varnarfilma á snjallsíma: 8.990 kr.
Mött varnarfilma með glampvörn fyrir snjallsíma: 8.990 kr.
Max varnarfilma á snjallsíma: 10.990 kr.
Varnarfilma á spjaldtölvu eða Nintendo Switch: 12.990 kr.
Panzerglass Max Ultra filma
Max Ultra filman er úr sterku PET og er þrisvar sinnum þykkara, svo þetta er engin venjuleg filma. ON DEMAND frá PanzerGlass® MAX ULTRA filman býður upp á glerkennda áferð með öflugri vörn gegn rispum og höggi. Hún veitir áreiðanlega, ósýnilega vörn fyrir snjalltækið þitt.
Panzerglass Clear filma
Haltu skjánum þínum eins og nýjum. ON DEMAND frá PanzerGlass® Clear Film býður upp á kristaltæra vörn fyrir óhindraða upplifun. Þessi filma er hönnuð til að takast á við högg og rispur daglegs lífs, án þess að hafa áhrif á viðbragðshæfni skjásins.
Friðhelgisfilmur
Þú þarft ekki lengur að hafa áhyggjur af forvitnum augum þegar þú skoðar símann þinn á almannafæri. ON DEMAND frá PanzerGlass® Matte 2-Way Privacy Screen Protector Film heldur skjánum þínum öruggum. Hún lokar fyrir útsýni frá hliðunum, þannig að aðeins þú sérð hvað er á skjánum þínum - fullkomið fyrir tölvupóst, skilaboð og trúnaðarupplýsingar. Filman er Rispuþolin.
Mött filma með glampavörn
Hefurðu einhvern tíma reynt að lesa tölvupóst í björtu sólarljósi, pirrast á glampa eða séð þig speglast í skjánum þegar þú ert að horfa á uppáhalds þáttinn í flugferð? ON DEMAND frá PanzerGlass® Matte Anti-Reflective Film sér um það. Hún dregur úr endurskini fyrir skýrari sýn, jafnvel á sólríkustu stöðum.
Varnarfilma á spjaldtölvu
Þú getur fengið Panzerglass ON DEMAND varnafilmu á spjaldtölvuna þína, óháð skjástærð. Starfsmaður ELKO fléttir upp spjaldtölvutegund, þú velur hvort þú vilt hefðbundna filmu eða matta filmu og filman er skorin út og sett á spjaldtölvuna þína.
Notar þú spjaldtölvu í flugi og lætur glampan pirra þig? Þá er Mött filma frá Panzerglass eitthvað sem gæti hjálpað þér í næsta ferðalagi. Þú getur fengið Panzerglass On Demand filmu í ELKO brottfaraverslun á Keflavíkurflugvelli.