ELKOELKO
ELKOELKO

Skjátrygging fyrir farsíma

Þín trygging ef óhapp verður

Hefur þú lent í því að missa símann og sjárinn á honum brotnar? Nú bjóðum við upp á skjátryggingu fyrir farsíma sem tryggir skjáinn á nýja símanum þínum fyrir óvæntum óhöppum.

Hvernig virkar skjátrygging fyrir farsíma?

Tryggingin bætir tjón á skjá tækis, tekur gildi frá kaupdagsetninu og gildir í 12 mánuði útum allan heim.

Hún nær yfir þegar skyndileg slys eða óhöpp valda tjóni á skjánum sem ekki fellur undir hefðbundna ábyrgð framleiðanda. Sem dæmi ef varan fellur í gólfið og verður þannig fyrir tjóni.