Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Samsung Galaxy Z Flip6
Samsung Galaxy Z Flip6 fórnar engu. Síminn býður upp á nýstárlega hönnun, öfluga rafhlöðu, leifturhraðan örgjörva og byltingarkennda gervigreind. Gervigreindin getur hjálpað þér með allt milli himins og jarðar eins og að taka myndir, þýða mál og texta eða halda skipulagi.
Snjallari með Galaxy AI
Gerðu lífið auðveldara með því að nýta gervigreindina í þínu daglega lífi með Flip6. Síminn er með heilan helling af nýjum eiginleikum þökk sé mátt gervigreindarinnar.
Samsung Galaxy Book4 línan
Galaxy Book4 Pro
Samsung Galaxy Book4 Pro 14" fartölvan er þunn, létt og hönnuð fyrir skapandi einstaklinga á ferðinni. Book4 er með öflugan Intel Ultra7 örgjörva, AMOLED snertiskjá og rafhlöðu sem endist út daginn.
Galaxy Book4 Ultra
Samsung Galaxy Book4 Ultra 16" fartölvan er þunn, létt og hönnuð fyrir skapandi einstaklinga á ferðinni. Book4 er með öflugan Intel Ultra7 örgjörva, Nvidia GeForce RTX 4050 skjákort, AMOLED snertiskjá og rafhlöðu sem endist út daginn.
Smelltu hér til að skoða allar Book4 fartölvur
Samsung Galaxy S24 línan
Samsung var með kynningu 17. janúar þar sem nýjasta Galaxy S línan var kynnt, Galaxy S24. Línan samanstendur af Galaxy S24, S24+ og S24 Ultra. Hér tökum við saman helstu atriðin um S24.
Þetta eru uppfærslurnar sem þú hefur verið að bíða eftir. Stærri skjár, stærri rafhlaða og meiri kraftur. Það er svo miklu meira til að elska Galaxy S24 og S24+. Sérstaklega núna þegar Galaxy S24+ kemur með bestu skjáupplausn í Galaxy tækjum; QHD+. Skjárinn á S24 er 6,2“ og skjárinn á S24+ er 6,7“.
Snjallari með Galaxy AI
Nýja S-línan brýtur blað með framúrstefnulegri nýtingu gervigreindar til þess að auk a notagildi tækjanna m.a. með rauntímaþýðingum milli tungumála og enn betri ljósmyndum og myndskeiðum.
Samsung
Samsung er suður-kóreskt fyrirtæki sem framleiðir margar mismunandi vörur. Þeir eru sérstaklega þekktir fyrir farsíma sína, spjaldtölvur, sjónvörp og heimilistæki sem sameina einstaka hönnun og vélbúnað. Samsung var stofnað árið 1938 og varð fljótlega einn af leiðandi framleiðendum á nokkrum mörkuðum vegna nýstárlegrar hugsunar og einstakra vara. Fyrirtækið er í fremstu röð á markaði fyrir smá raftæki eins og snjallsíma, spjaldtölvur og snjallúr og þróar sjálft mikið af þeirri tækni sem þú finnur í vörum þeirra. Framtíðarsýn Samsung er að þeir veiti heiminum innblástur og búi til nýstárlegar vörur með nýrri tækni og skapandi lausnum.