Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Asus ZenWifi XT8 netbeinir
Asus ZenWiFi XT8 tri-band WiFi netbeinirinn er handhægur og með stílhreina hönnun. Með allt að 6,6 Gbps þriggja banda WiFi-ax merki geta mörg tæki tengst beininum samtímis og streymt efni í 4K og jafnvel 8K upplausn, spilað hraða leiki og fengið áreiðanlegt net.
Kostir WiFi 6
- Hægt að tengjast allt að 12 tækjum í einu á sama tíma
- Allt að 9,6 Gbps hraði (WiFi 5 gefur allt að 6,9 Gbps)
- Getur tengt 4 sinnum fleiri tæki en WiFi 5
- Allt að 40% meiri afkastageta
- Getur aukið rafhlöðuendingu í raftækjum allt að 7 sinnum lengur
Get ég notað eldri tæki með WiFi 6 netbeini?
Já, WiFi 6 er 100% samhæft eldri tækjum sem geta nýtt sér flesta eiginleika sem WiFi 6 hefur upp á að bjóða. Aftur á móti þarf tækið að vera með WiFi 6 stuðning til að nýta hámarks gagnahraða.
Hvernig get ég nýtt mér WiFi 6?
Til að nýta WiFi 6 þarf að uppfæra gagnagrunninn með netbeini sem styður það. Hægt er að skoða úrvalið af netbeinum sem styðja WiFi 6 hér.
Hvernig get ég nýtt mér WiFi 6 að fullu?
Til að nýta hámarkshraða og alla eiginleika WiFi 6 þá þarf að WiFi 6 / 802.11ax móttakara eða tæki með WiFi 6 stuðning.
Eiginleikar
- Tri-band WiFi 802.11 a/b/g/n/ac/ax (2,4 GHz + 5 GHz + 5 GHz)
- Allt að 6600 Mbps (574 + 1201 + 4804 Mbps hraði
- MU-MIMO
- OFDMA tækni
- 1x 2,5 Gbps WAN tengi
- 3x Gigabit LAN tengi
- 6x innvær loftnet
- 1,5 GHz fjögurra kjarna örgjörvi
- 256 MB NAND flass minni og 512 MB vinnsluminni
Öryggiseiginleikar
- WPA3-Personal, WPA2-Personal, WPA-Personal, WPA-Enterprise, WPA2-Enterprise, WPS security protocols
- Guest Network
- 802.11i 128-bit AES dulkóðun með PSK