Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Electrolux UltraCare 800 þurrkari - Hvítur
EDI8H2E95EUppselt






Electrolux UltraCare 800 þurrkari - Hvítur
EDI8H2E95EElectrolux EDI8H2E95E þurrkarinn býður upp á háþróaða 3D Sense-tækni sem greinir raka í djúpri lögum efnis, sem tryggir nákvæma og jafna þurrkun. Þessi tækni er fullkomin fyrir þykkar flíkur eins og dýnur og dúnúlpur. DelicateCare-stillingin leyfir þurrkun á viðkvæmum efnum eins og ull og silki án hættu á skemmdum.
9 kg þurrkgeta
Þurrkarinn er með allt að 9 kg þurrkgetu svo ekkert mál er að smella öllum þvottinum af fjölskyldunni sem hefur hlaðast upp eftir vikuna í þurrkarann.
Varmadælutækni
Vilt þú vera umhverfisvænni og sparneytnari en geta þurrkað fötin þín á skilvirkan máta? Varmadælutæknin er notuð víða í Skandinavíu sem umhverfisvæn leið til að hita hús. Sama tækni er nú sett í þurrkara. Meginatriðið í varmadælutækninni er hæfileikinn til að endurnýta umfram hita eftir að rakt loft hefur kólnað og þéttst. Með því minnkar orkunotkun til muna. Þessi tækni gerir þurrkaranum einnig kleift að þurrka fötin við lægra hitastig sem fer betur með þvottinn.
Electrolux snjallsímaforrit
Með MyElectrolux snjallsímaforritinu getur þú stjórnað þvottinum með símanum. Hægt er að nota Care Advisor eiginleikan til að fá upplýsingar um hvernig best er að þvo þvottinn. Einnig er MyFavourites valmöguleiki svo hægt er að vista uppáhalds þvottakerfinu fyrir ákveðinn þvott.