Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Nvidia Shield TV 4K - 8 GB
Nvidia Shield TV er margmiðlunarspilari sem býður upp á mynd- og leikjastreymi í 4K gæðum. Með þessari útgáfu kemur innbyggt Chromecast 4K, þráðlaus nettenging eða með þræði og GeForce NOW fyrir aðgengi að PC leikjunum þínum.
4K HDR stuðningur
Öflugur örgjörvi og skjákort geta auðveldlega spilað 4K UHD upplausn í 60 römmum á sekúndu. Dolby Vision HDR gefur myndinni hærri skerpu og meiri litbrigði.
Hljóð
Nvidia Shield TV er með DTS: X og Dolby Atmos sem tryggir hágæða hljómgæði.
Forrit
Hægt er að velja á milli þúsunda forrita í gegnum Google Play, þar á meðal Netflix, YouTube ofl.
Chromecast
Tækið er með innbyggt Chromecast sem er auðveldlega aðgengilegt takka á fjarstýringunni. Með Chromecast getur þú speglað úr síma eða tölvu og þannig fundi og spilað efni af netinu í sjónvarpinu þínu í 4K gæðum.
Leikjaspilun
Nvidia Shield TV Pro getur þú spilað nýjust leikina í sjónvarpinu þínu og einnig spilað Android leiki. Það er einnig hægt að streyma leiki frá PC tölvunni þinni.
Eiginleikar
- 8 GB geymslurými, stækkanlegt með microSD
- NVIDIA Tegra X1 + örgjörvi með NVIDIA GPU og 2GB RAM vinnsluminni
- WiFi 5 802.11ac 2x2 MIMO 2.4GHz og 5GHz WiFi
- Bluetooth 5.0 + LE
- HDMI 2.0b með HDCP 2.2 og CEC stuðningi
- Android 9.0 (Pie), Android TV með innbyggðu Chromecast 4K
Innifalið í pakkningu
-Nvidia Shield TV 8 GB
-Nvidia Shield fjarstýring
-Aflgjafi