Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Sony 65" X90J Bravia XR sjónvarp

XR65X90JAEP
Sony X90J sjónvarp með 4K UHD upplausn, XR Picture, XR Color og XR Triluminos Pro eiginleikum auk Android stýrikerfis.
4K UHD Full Array LED
Cognitive Processor XR, HDR
Android stýrikerfi
Acoustic Multi-Audio
HDR Dolby Vision
Raddstýring
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur
Upplýsingar

Sony X90J sjónvarp með 4K UHD upplausn, XR Picture, XR Color og XR Triluminos Pro eiginleikum auk Android stýrikerfis.

Direct Full Array
Direct Full Array skapar jafnari ljósróf, sem þýðir að dreyfing á lýsingu er náttúrulegri og skerpa dýpri. Myndin er því einstaklega björt í hvítum og ljósum litum en kolsvört í djúpum, dökkum litum og lýsingu.

Cognitive Processor XR
Hátæknivæddur örgjörvi frá Sony sem greinir og betrumbætir myndina með breiðara litrófi og litbrigðum, jafnvel í dekkstu myndum.

XR Triluminos Pro skjár
Triluminos tæknin gefur sjónvarpinu möguleika á að velja úr stærra litrófi til að framkalla enn líflegri liti og skugga.

4K/UHD upplausn
4K/UHD upplausn (3840x2160pix) þýðir fjórum sinnum fleiri pixlar en í Full HD sjónvarpi (1920x1080). Einnig færðu ein bestu mögulegu gæðin núna með UHD uppskölun á Full HD eða HD Ready efni. Upplausn segir til um hve margir pixlar komast fyrir í mynd. Einn pixill sýnir einn lit hverju sinni og saman verður til mynd. Með fleiri pixlum eykst gæði myndarinnar og smáatriði verða greinilegri.

XR Motion Clarity
Ekki missa af einni sekúndu í hasarmyndum eða leikjum. Þessi tækni tryggir að myndgæðin haldast skýr og björt.

Dolby mynd- og hljómgæði
Dolby Vision og Dolby Atmos veita þér raunverulega heimabíó upplifun. Dolby Vision gefur þér skæra og raunverulega liti á meðan Dolby Atmos bæti hljómgæðin og lætur þér líða eins og þú sért komin með þinn eigin heimabíó sal.

Android stýrikerfi
Stýrikerfi sjónvarpsins er Android TV. Þú færð greiðan aðgang að alls kyns netforritum (e.apps), þar á meðal Sjónvarpi Símans, beint í gegnum sjónvarpið og einnig uppástungum byggt á þínum aðgang inn á Google Play. Með þessum uppástungum er líklegra að meiri tími fari í að njóta skemmtunarinnar frekar en að leita hennar, hvort sem um ræðir kvikmyndir, myndbönd, tónlist, leikir og margt fleira.

Acoustic Multi-Audio
Fylgstu með það sem er að gerast á skjánum og hvar það gerist með tækni sem sendir hljóðið beint úr skjánum þar sem hasarinn er að gerast.

Raddstýring
Raddstýringin í Sony Android sjónvarpinu gefur þér meiri tíma til að horfa en að leita. Finndu allt skemmtiefnið og uppáhalds kvikmyndirnar þínar eða þætti í gegnum sjónvarpið eða fáðu aðstoð frá Google fyrir topp kvikmyndir og þætti.

Uppsetning
Ertu ekki viss hvar á að setja nýja sjónvarpið? Við eigum mikið úrval af veggfestingum sem geta hjálpað þér að finna það sem hentar þér og þínu heimili. Fótur fylgir sjónvarpinu.

Snúrur og fylgihlutir
Ef þú ætlar að tengja sjónvarpið við afruglara, leikjatölvu eða heimabíó þarf að passa að réttu snúrurnar eru til staðar. Þú finnur hljóð- og myndsnúrur í ELKO.

Aðrir eiginleikar
- Virkar með Apple AirPlay / Apple Homekit
- Innbyggt Chromecast
- Snjallfjarstýring
- IMAX Enhanced
- Living Decor stilling
- Two-way Multi-Position standur

Eiginleikar
Sjónvörp
Framleiðandi
Sony
Litur
Svartur
Orkuflokkur (A til G)
G
Orkunotkun á 1000 klst. (kWh)
133
Skjágerð
LCD
Skjástærð (″)
65
Upplausn
4K UHD (2160p)
Upplausn í pixlum
3840 x 2160
Endurnýjunartíðni (Hz)
120 Hz
Gerð LED lýsingar
Baklýsing
Flatur eða Boginn skjár
Flatur
Myndvinnsluörgjörvi
Cognitive Processor XR
Birtuskil
HDR10, HLG
Stýrikerfi
Android
Innbyggður netvafri
Styrkur hátalara
2 x 10 W
Surround hljóð
DTS Digital Surround, 3D Surround Upscaling
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
4.2
Wi-Fi stuðningur
Wi-Fi staðall
Wi-Fi 5 (802.11ac)
HDMI útgáfa
2.1
HDMI 2.0 tengi
2
HDMI 2.1 tengi
2
Digital Optical
Tengi fyrir heyrnartól
USB tengi
2
DVB
C,T2,S,S2
Framleiðsluland
Slóvakía
Stærð (HxBxD)
90,5 x 145,2 x 33,8 cm
Stærð án stands (HxBxD)
83,4 x 145,2 x 7,1 cm
VESA veggfestingarstaðall
300 x 300
Þyngd án stands (kg)
22.9
Strikamerki
4548736125094
Samanburður