Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Ubiquiti AmpliFi HD Gamer Edition WiFi mesh router og 2 sendar
Fáðu nettenginu í öllu húsi með hröðu WiFi netkerfi sérstillt fyrir leikjaspilun og streymi. Ubiquiti AmpliFi HD Gamer's Edition Mesh Kit býður upp á einstaklega langa tengingu, háan hraða, einfalda uppsetingu og umsjón með netkerfinu í gegnum snertiskjáinn eða handhægt snjallforrit.
Mesh kerfi
Með mesh kerfi þarf ekki að skipta á milli Wifi tenginga, allir tengipunktarnir eru hluti af sama netkerfinu.
Leikjastilling
GeForce NOW QoS stillingin er hönnuð til að hámarka hraða fyrir leikjaspilun. Netkerfið getur sett leikina í forgangsröðun og lækkað hraða í önnur tæki ef þörf er á.
Löng drægni
Netbeinirinn og sendarnir eru með allt að 60 m drægni sem þýðir að ef kerfinu er dreift rétt geturðu notað sama netið í stóru húsi, á milli hæða eða jafnvel fyrir utan. Best er að hafa netbeininn í miðjunni, en netið getur líka stokkið á milli senda.
Auðveld uppsetning og stjórnun
Hringlaga 1,6" snertiskjárinn á beinunum gefur handhæga stjórnun á mikilvægustu stillingnum, tengihraða og skilaboð. Fyrir frekari stillingar, eins og barnastillingar, gestaaðgang eða nákvæmar upplýsingar, er einfalda snjallforritið AmpliFi sem virkar í Android og iPhone.
Fyrir ljósleiðara
Þessi netbeinir styður ljósleiðaratengingu (WAN/RJ45). Ljósnet eða DSL tenging sem nota hefðbundna símasnúru (DSL/RJ11) mun ekki virka.
Fleiri eiginleikar:
- Dual-band 802.11ac 2.4 GHz / 5.0 GHz
- Allt að 1,750 Mbps (450 + 1300 Mbps)
- 3x3 MU-MIMO
- 4x Gigabit LAN tengi
- Hægt er að snúa sendum allt að 270° fyrir bestu tenginguna
- WPA2-PSK, AES / TKIP