Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Roborock S6 MaxV ryksuguvélmenni
Roborock S6 Max ryksuguvélmenni frá Xiaomi sem bæði moppar og ryksugar gólfið. Ryksugan notar sérstaka útreikninga sem aðlagar sig og reiknar út hvar hlutir og hindranir eru til að skipuleggja bestu og fljótlegustu hreinsun í hvert skipti.
Hver munurinn á S5 Max og S6 Max?
Nýja tegundin af Roborock ryksugunum frá Xiaomi er með örlítið stærri vatnstank, tvær innbyggðar myndavélar sem eru knúnar af APQ8053 örgjörva sem gefur vélmenninu tækifæri á að bregðast hraðar við hindrunum auk þess að vera með öflugri sogkraft.
Skynjari
Kemur í veg fyrir að ryksugan detti niður stiga.
Fjarlægðarskynjari
360° LDS skynjari sem kortleggur rýmið 300x á mínútu og sparar því tíma og skipurleggur í rauntíma.
Ryksugar hvern krók og kima
Með sérhönnuðum bursta nær ryksugan að ryksuga nálægt veggjum og hornum.
Moppar gólfið
S6 Max Roborock gefur þér möguleika að moppa einnig yfir gólfið. Þú þarft að setja vatn í vatnshólfið og moppu (sem fylgir og er þvoanleg) undir ryksuguna og hún sér um rest. Ryksugan er einnig með þvoanlega síu. Hægt er að moppa allt að 200 m2 á einum 300ml vatnstank sem er í vélinni.
Skipulagsstilling
Þessi aðgerð gerir þér kleift að stilla hreinstunartíman samkvæmt þinni eigin áætlun, merkja inn svæði sem ekki á að moppa (s.s. teppi ofl.) auk þess sem vélmennið man hvernig herbergin líta út.
Hleðslurafhlaða
Eftir hleðslu endist ryksugan í allt að 190 mínútur. Með ryksugunni fylgir hleðslustöð sem hleður hana sjálfvirkt þegar rafhlaðan er komin í 20%. Ef stillt er á "moppu" þá endist ryksugan í allt að 45-60 mínútur.
Mi Home smáforrit
Auðvelt er að tengja ryksuguna í gegnum Mi Home eða Roborock smáforritið til að velja ákveðnar stillingar hvort sem þú ert heima eða í vinnunni.
Rykhólf
Gaumljós er á ryksugunni sem lætur vita þegar þarf að tæma rykhólfið.
Þvoanlega sía
Hægt er að þvo síuna eftir þörfum með vatni. Skipta þarf um síu og bursta eftir ca 300 klst notkun (6-12 mánuði).