Leikjatölvur
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um viðgerðarverkstæði og móttöku eftir framleiðendum.
Tækin geta ýmist verið í ábyrgð eða fallin úr ábyrgð. Það er um að gera að kynna sér allt um ábyrgðir hér til að sjá hvort tækið þitt gæti enn verið í ábyrgð. Eins ef þú hefur keypt þér viðbótartryggingu með tækinu getur þú kynnt þér nánari upplýsingar um viðbótartryggingu ELKO hér.
Hægt er að sækja afrit af kaupnótum á mínar síður.
Viðgerðaraðilar og varahlutir
Nintendo
Verkstæði/Umboð: Ormsson ehf, Ármúla 18, Reykjavík, S: 530-2830.
PlayStation
PlayStation 4 - Verkstæði: Sónn ehf, Faxafeni 12, 108 Reykjavík, Sími 552-3150. sonn.is
PlayStation 5 - Verkstæðismóttaka: Þjónustuborð ELKO.
PlayStation aukahlutir - Þjónustuborð ELKO.