Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Acer Aspire TC-895 borðtölva
ACDTBETEQ003Uppselt



Acer Aspire TC-895 borðtölva
ACDTBETEQ003Acer Aspire TC-895 borðtölvan er áreiðanleg vél fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Með Intel örgjörvanum og hröðu SSD drifi, er tölvan fljót að ræsa si gog forrit. Tölvan hentar bæði í vinnu og afþreyingarefni.
Örgjörvi
Með 10ndu kynslóðar Intel Core örgjörva geturðu auðveldlega notað mörg forrit á sama tíma án hiks né tafa. Nýja hönnunin dregur minni straum og getur farið í allt að 4,8 GHz. Örgjörvinn er studdur af hröðu 16 GB DDR4 vinnsluminni svo auðvelt er að skipta á milli forrita.
Geymsla
Borðtölvan er með ljóshröðum 512 GB M.2 NVMe SSD drifi sem ræsir tölvuna og forrit á örskömmum tíma.
HDMI
Hægt er að nýta HDMI tengi á tölvunni til að tengjast stærri skjá eins og sjónvarpi eða tengjast myndvarpa í allt að UHD 4K upplausn.
Tengimöguleikar
- 2x HDMI 2.0b
- 1x USB-C 3.1
- 5x USB-A 3.2 Gen1
- 2x USB-A 2.0
- WiFi 5, Bluetooth 4.2, Gigabit LAN
- 3,5 mm heyrnartólatengi (að framan)
- 3,5 mm hljóðnematengi (að framan)
- 2x 3,5mm hljóðnematengi (að aftan)
- 1x 3,5mm heyrnartólatengi (að aftan)
Aðrir eiginleikar
- 180W aflgjafi með 82+ vottun
- Windows 10 Home 64-bit