AOC 24" 24G4XE leikjaskjár
24G4XE




AOC 24" 24G4XE leikjaskjár
24G4XEMeð AOC 24G4XE 24" leikjaskjánum geturðu keppt á hæsta stigi. Skjárinn er með 180 Hz endurnýjunartíðni og 0,5 ms viðbragðstíma.
IPS skjár
IPS skjátækni tryggir nákvæmari liti, skýrari mynd, betri birtuskil og meiri sjónvídd. Skjárinn er með 1920 x 1080 upplausn og styður HDR.
180 Hz endurnýjunartíðni
Skjárinn styður allt að 180 Hz endurnýjunartíðni sem skilar mýkt og nákvæmni í hreyfingum án hiks né tafa.
AMD FreeSync Premium
Þessi tækni samvinnur endurnýjunartíðni skjásins og skjákortsins til að minnka líkur á hökti.
Eiginleikar
- 24" IPS skjár
- FHD 1920 x 1080 upplausn
- 1000:1 birtuskil
- 80.000.000:1 hámarks birtuskil
- 180 Hz endurnýjunartíðni
- 0,5 ms viðbragðstími
- 300 nit birtustig
- Innbyggðir hátalarar
Tengimöguleikar
- 2x HDMI 2.0
- 1x DisplayPort 1.2
- 1x 3,5mm mini-jack
Í kassanum
- Skjár
- Standur
- HDMI snúra
- DisplayPort snúra