Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
AOC 27" C27G4ZXU 280 Hz boginn leikjaskjár
C27G4ZXUUppselt










AOC 27" C27G4ZXU 280 Hz boginn leikjaskjár
C27G4ZXUAOC C27G4ZXU 27" boginn leikjaskjár er hannaður fyrir leikjaspilara sem vilja hámarks leikjaupplifun. Með bognum VA-skjá, hárri endurnýjunartíðni og fjölbreyttum tengimöguleikum er þessi skjár tilvalinn fyrir krefjandi leikjaumhverfi.
VA skjár
VA skjátækni tryggir meiri sjónvídd svo að mynd helst skýr hvaðan sem litið er á skjáinn og einnig helst myndin skýr þó mikil birta sé í herberginu. VA skjáir eru á heildina litið með betri birtuskil samanborið við IPS skjái sem gefur myndinni meiri dýpt.
Hönnun fyrir leikjaspilara
Skjárinn styður allt að 280 Hz endurnýjunartíðni sem skilar mýkt og nákvæmni í hreyfingum án hiks né tafar og er með AMD FreeSync premium sem dregur úr myndbrotum og tryggir samfellda spilun.
Skjárinn er líka á hæðarstillanlegum eSports fæti með halla-, snúnings- og hliðarfærslumöguleikum fyrir betri þægindi.
Eiginleikar
- 27" Full HD (1920x1080) boginn skjár VA skjár.
- 280 Hz endurnýjunartíðni.
- 0,3 ms viðbragðstími.
- 4000:1 birtuskil.
- 80.000.000:1 hámarks birtuskil.
- 300 nit.
- VESA 100x100.
Tengimöguleikar
- 2x HDMI 2.0
- 1x DisplayPort 1.4
- 4x USB-A 3.1 Gen 1
- 3,5 mm mini-jack