Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

InnskráningKarfaUpplýsingarÓskalisti

Asus ROG Zephyrus G14 14" leikjafartölva

ASGA401IIHE048T
Asus ROG Zephyrus G14 leikjafartölvan er tilvalin fyrir hraða leiki í Full HD upplausn með 120 Hz endurnýjunartíðni, tvöfalt hraðara en hefðbundinn tölvuskjár.
120 Hz FHD IPS skjár
Nvidia GeForce GTX 1650 Ti, 4 GB
16 GB RAM, 512 GB M.2 SSD
AMD Ryzen 5 4600HS örgjörvi
9 klst rafhlöðuending
Wi-Fi 6, Bluetooth 5.0, USB-C með DP og PD
Þessi vara er hætt í sölu og kemur ekki aftur
Upplýsingar

Asus ROG Zephyrus G14 14" leikjafartölvan er áreiðanleg vél í sterkbyggðum ramma með gæða íhlutum sem tryggja góða frammistöðu í kröfuhörðum leikjum.

Örgjörvi
AMD eru komnir með nýja línu af örgjörvum, 4000 Renoir serían. En þeir eru rúmlega 15% hraðvirkari en fyrri línan og draga minni straum. Með sex kjarna AMD Ryzen 5 örgjörvanum tryggir þú hnipralausa leikjaspilun og með 12 þræði geturðu streymt leiknum í fullum gæðum. Örgjörvinn getur farið í 4,0 GHz Turbo Mode ef þörf er á og er studdur af innbyggðri AMD Radeon skjástýringu og 16 GB af hröðu DDR4 vinnsluminni.

Skjákort
Með Nvidia GeForce GTX 1650 Ti skjákortinu finnurðu engan mun á borðtölvunni og fartölvunni. Njóttu skarpra Full HD myndgæða í kröfuhörðum myndvinnsluforritum og leikjum.

Full HD 120 skjár
14" IPS LED skjárinn birtir myndir í skarpri Full HD 1080p upplausn svo þú getur notið leikja og myndbanda til fulls. Hraða 120 Hz endurnýjunartíðnin birtir mjúkar hreyfingar og ofur mjóu NanoEdge rammarnir halda truflunum í lágmarki. IPS tæknin tryggir betri sjónvídd, skýrari liti og dýpri skugga. Skjárinn er Pantone vottaður og birtir 100% sRGB litasvæði.

Kæling
Tölvan er útbúin tvemur kæliviftum og tveimur leiðurum til að dreifa hitanum. Innvolsið er hannað fyrir gott loftflæði og vifturnar bæta frammistöðu í kröfuharðari verkefnum.

Geymslupláss
Hraða 512 GB SSD drifið tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfinu og bætir hraðann á gagnaflutningi.

HDMI
Hægt er að nýta HDMI tengi á tölvunni til að tengjast stærri skjá eins og sjónvarpi eða tengjast myndvarpa í allt að 1080p Full HD upplausn.

Tengimöguleikar
- 2x USB-C 3.2 Gen2 tengi (eitt með stuðning fyrir DisplayPort og hleðslu)
- 2x USB-A 3.1 Gen1 tengi
- WiFi 6, Bluetooth 5.0
- 3,5 mm sambyggt heyrnartóla og hljóðnema tengi

Aðrir eiginleikar
- Fjölsnertiflötur
- Windows 10 Home 64-bit
- Stereo hátalarar
- Dolby Atmos

Eiginleikar
Fartölvur
Strikamerki
4718017584425
Framleiðandi
Asus
Framleiðslunúmer
GA401II-HE048T
Hentar fyrir
Leikjaspilun
Litur
Svartur
Rafhlöðuending (klst)
9
Tæknilegar upplýsingar um rafhlöðu
76 WHr
Tegund rafhlöðu
Lithium-ion
Örgjörvi
AMD Ryzen 5
Tækniupplýsingar um örgjörva
4600HS
Hraði örgjörva (GHz)
3
Hámarkshraði örgjörva (GHz)
4
Fjöldi kjarna (Core)
6
CPU Cache (MB)
8
Geymslurými (GB)
512
Tegund geymslupláss
M.2 PCIe NVMe SSD
Gerð vinnsluminnis
DDR4
Vinnsluminni (GB)
16
Hægt að stækka minni í (GB)
24
Hraði vinnsluminnis (MHz)
3200
Vinnsluminni raufar
2
Vinnsluminni raufar lausar
0
Skjágerð
IPS
Skjástærð (″)
14,0
Upplausn í pixlum
1920 x 1080
Skjákort
Nvidia GeForce GTX 1650 Ti
Vinnsluminni skjákorts (GB)
4
Stýrikerfi
Windows 10 Home
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
5.0
Gerð netkorts
10/100/1000
Þráðlaust netkort
Wi-Fi 6 (802.11ax)
HDMI útgáfa
2.0
HDMI 2.0 tengi
1
HDMI tengi (samtals)
1
USB 3.x tengi
2
USB-C tengi
2
Minniskortalesari
Nei
Tengi fyrir heyrnartól/hljóðnema
1
Lyklaborð
Baklýst
Íslenskir stafir á lyklaborði
Nei, hægt að fá límmiða
Vefmyndavél
Nei
Stærð (HxBxD)
1,79 x 32,4 x 22 cm
Þyngd (kg)
1.6
Snertiskjár
Nei
Samanburður