Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Bosch uppþvottavél SMP6ZCW71S - Hvít
Bosch SMP6ZCW71S uppþvottavélin er með einfaldri og notendavænni stýringu sem gerir það auðvelt að þvo sérstaklega þar sem vélin innbyggða skynjara sem uppþvottavélin notar til þess að stilla vatnsmagn og kerfi eftir magni og óhreinindum.
Stærð
60cm breið uppþvottavél sem þvær borðbúnað fyrir allt að 14 manns í einu.
DosageAssist
Eiginleiki sem hámarkar nýtingu á uppþvottatöflum með því að færa þær í sérstakan bakka sem vélin úðar og leysir töfluna jafnt og þétt niður.
Þvottakerfi
Uppþvottavélin býður upp á 7 þvottakerfi og 5 mismunandi hitastig.
Tímastillt ræsing
Hægt er að seinka ræsingu á kerfi ef óskað er eftir því að vélin klári þvottinn á einhverjum ákveðnum tíma, t.d. rétt eftir vinnu.
EcoSilence Drive
Sérstaklega hljóðlát í notkun, uppþvottavélin vinnur við aðeins 39dB hljóðstyrk.
AquaSensor&LoadSensor
Skynjarar sjá til þess að stilla vatnsmagn og kerfið eftir magni og óhreinindum.
AquaStop
AquaStop er vatnöryggi sem tryggir að það verður ekki vatnsleki frá uppþvottavélinni.
Zeolith þurrkun
Zeolite er náttúrlegt steinefni sem dregur í sér raka og breytir honum varmaorku. Uppþvottavélar sem þurrka með þessari tækni nota minna rafmagn en aðrar.