Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

ElkoElko
ElkoElko

Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond

8828260070
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond

Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól - Diamond

8828260070
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlausu heyrnartólin veita frábæran hljóm með virkri hljóðeinangrun, CustomeTune og allt að 24 klukkustunda rahflöðuendingu. Heyrnartólin eru þægileg og auðvelt er að stjórna þeim.
54.895 kr.
Til á lager
Vefverslun
Fá eintök
Skeifan
Lindir
Grandi
Uppselt
Akureyri
12 greiðslur
5.470 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 3,1% lántökugjald og 755 kr./greiðslu. Alls 65.634 kr. ÁHK: 43,0%
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlaus heyrnartól
54.895 kr.

Útilokaðu umhverfishljóð og leyfðu hljóminum berast úr öllum áttum með Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlausu heyrnartólunum. . Með Active Noise Canceling og Aware Mode getur þú útilokað eða hleypt umhverfishljóðum í gegn. Njóttu þess að hlusta í heilan sólarhring á einni hleðslu og fínstilltu hljóminn eins og þér finnst best.

ANC hljóðeinangrun
Hljóðeinangrunin gerir þér kleift að útiloka umhverfishljóð eða ekki. Með einum smelli er hægt að hlusta á fallega tónlist, jafnvel á fjölförnum götum eða í háværu umhverfi. Hægt er að stilla styrk hljóðeinangruninnar með Quiet Mode eða Aware Mode. Seinni kosturinn er hentugur ef þú þarft að vita hvað er að gerast í kringum þig.

CustomTune
CustomTune sérstillir hljóðeinangrun og hljómgæði að eyrunum þínum og bætir upplifunina.

Immersion Mode
Immersion Mode opnar nýjan heim hlustunar. Með þrívíddarhljómnum getur þú notið tónlistarupplifunar sem líkist tónleikum hvar sem er.

Skýr símtöl
Hljóðeinangrandi hljóðnemarnir minnka vindtruflanir og bakgrunnshljóð sem bætir gæði símtala.

Google Fast Pair
Google Fast Pair eiginleikinn gerir heyrnartólunum kleift að tengjast Android tæki á augabragði. Einnig er hægt að tengja mörgum tækjum.

Rafhlöðuending
Hlustaðu á tónlist í allt að 6 klukkustundir í senn og með hleðsluhylkinu bætast 18 við. Full hleðsla tekur einungis tvær klukkustundir.

IPX4 skvettuvörn
Taktu heyrnartólin með þér út eða í ræktina, þau eru IPX4 skvettuvarin og halda áfram að spila tónlist þrátt fyrir smá bleytu.

Í kassanum
- Bose QuietComfort Ultra þráðlaus heyrnartól
- Bose Fit Kit
- Tappar og lykkjur í þremur stærðum
- Hleðsluhylki
- USB-A í USB-C hleðslusnúra

Helstu atriði
ANC hljóðeinangrun
IPX4 skvettuvörn
Immersion Mode
Allt að 6 + 18 klst rafhlöðuending
CustomTune
Google Fast Pair
Eiginleikar
Framleiðandi
Bose
Hentar fyrir
Líkamsrækt
Litur
Hvítur
Rafhlöðuending (klst)
24
ANC hljóðeinangrun
Framleiðandi
Bose
Hentar fyrir
Líkamsrækt
Litur
Hvítur
Rafhlöðuending (klst)
24
ANC hljóðeinangrun
Þráðlaus
Bluetooth
Bluetooth útgáfa
5.3
Tengi
USB-C
Vörn (IP staðall)
X4
Hljóðstillir
Á heyrnartólum
Þyngd (g)
6
Strikamerki
017817854719
Hljóðnemi
Helstu atriði
ANC hljóðeinangrun
IPX4 skvettuvörn
Immersion Mode
Allt að 6 + 18 klst rafhlöðuending
CustomTune
Google Fast Pair
Upplýsingar
Bose QuietComfort Ultra Earbuds þráðlausu heyrnartólin veita frábæran hljóm með virkri hljóðeinangrun, CustomeTune og allt að 24 klukkustunda rahflöðuendingu. Heyrnartólin eru þægileg og auðvelt er að stjórna þeim.
Eiginleikar
Framleiðandi
Bose
Hentar fyrir
Líkamsrækt
Litur
Hvítur
Rafhlöðuending (klst)
24
ANC hljóðeinangrun
Samanburður