Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Chilly's S2 Flip 500ml flaska - Ljósbleik
CHI210502


Chilly's S2 Flip 500ml flaska - Ljósbleik
CHI210502
Chilly's S2 Flip 500ml flaska
Chilly's Series 2 er uppfærð hönnun af upprunalegu Chilly's flöskunum. Nýr stútur sér um að eyða 99,99% af bakteríum sem setjast á hann. Gúmmíbotn sem að minnkar hljóð og nær betra gripi á sléttum yfirborðum. Series 2 Flip flaskan kemur með ryðfríu stálröri og íþróttatappa sem er sérstaklega hentugt á æfingu eða í ræktinni. Flaskan heldur innihaldi köldu í 24 klukkustundir.
Kalt í 24klst
Haltu ísköldum drykknum þínum köldum í allt að 24 klukkustundir. Flaskan er með tvöfaldri loftþéttri einangrun.
Lekur ekki
Loftþéttur tappi er á flöskunni sem kemur í veg fyrir að það leki úr brúsanum.
Gúmmíbotn
Á flöskunni er gúmmíbotn sem minnkar hljóð og kemur í veg fyrir að flaskan renni á sléttum yfirborðum.
Íþróttatappi
Brúsinn hefur íþróttatappa, ryðfrítt stálrör og lykkju til að halda á flöskunni sem er einstaklega hentugt fyrir þá sem eru mikið á ferðinni eða í ræktinni. Tappinn er einnig 99,99% bakteríu drepandi.
Hönnun
Chillys flöskurnar eru búnar til úr endingargóðu ryðfríu stáli, bæði að innan sem utan sem heldur bragði og ferskleika fullkomlega.