Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Corsair K100 leikjalyklaborð
CH912A01AND




Corsair K100 leikjalyklaborð
CH912A01AND
Corsair K100 leikjalyklaborð
Corsair K100 RGB leikjalyklaborðið mun leiða þig til sigurs. Það er með hágæða hönnun, flýtilykla, fjarlæganlega armhvílu og RGB. lýsingu OPX RGB rofarnir í samvinnu við AXON Hyper Processing tækninnar tryggja hraða á meðan iCUE stillir eiginleika og lýsingu.
Hönnun
Til að vera skilvirkari í leiknum geturðu forritað sex macro takka, stillt takka með iCUE hugbúnað eða nýtt þér Elgato Stream Deck hugbúnað og stillt flýtiskipanir til að færa streymið á næsta stig.
Corsair OPX RGB rofar
Vertu fljótur, vertu hættulegur. OPX RGB optísku mekanísku rofarnir virkjast ivð einungis 1 mm hreyfingu og eru línulaga án viðnáms, svo ekkert standi á milli þín og sigurs.
AXON Hyper-Processing tækni
Fljótu viðbrögðin þín eru bætt með AXON tækni sem uppfærir lyklaborðið í 4000 Hz tíðni. Þetta þýðir að insslátturinn er numinn fjórum sinnum hraðar en hefðbundin leikjalyklaborð.
RGB lýsing
Sýndu lit með 44 svæða þriggja hliða RGB LightEdge. Finndu hönnun sem hentar leiknum eða skapinu og vistaðu beint á 8 MB innbyggða minnið. Skiptu á milli litastillinga með hjólinu hvenær sem er.
Aðrir eiginleikar
- 4000 Hz reporting frequency
- 4000 Hz key scan
- 8 MB innbyggt minni (200 macro og litastillingar)
- PBT lyklar
- Prufað fyrir allt að 150 milljón klikk
- Fjarlæganleg armhvíla
Í kassanum
- Fjarlæganleg armhvíla
- FPS / MOBA lyklar og lyklatól
- Flýtivísir