Stór heimilistæki
Heimilistæki
Hljóð og mynd
Símar og úr
Tölvur
Gaming
Snúrur og rafmagn
Snyrting og heilsa
Snjallheimili
Áhugamál og farartæki
Unaðsvörur
Dell Inspiron R5/16/512GB 15.6" fartölva
P54C7Uppselt








Dell Inspiron R5/16/512GB 15.6" fartölva
P54C7Dell Inspiron 15 er fjölhæf og öflug fartölva með FHD IPS 15,6" skjá, AMD Ryzen 5 7530U örgjörva og 16 GB vinnsluminni sem gerir hana áreiðanlega fyrir dagleg verkefni og vinnslu.
Örgjörvi og vinnsluminni
Tölvan er útbúin sex kjarna Ryzen 5 örgjörva með allt að 4,5 GHz hraða og með 16 GB DDR4 vinnsluminni á 3200 MT/s hraða sem tryggir að tölvan getur auðveldlega tekist á við fjölverkavinnslu og krefjandi forrit.
Skjár
15,6" Full HD (1920x1080) IPSskjár með LED baklýsingu og 120 Hz endurnýjunartíðni tryggir skarpa og skýra mynd, hvort sem unnið er með skjöl eða streymt efni. Skjárinn er mattur (anti-glare) til að minnka endurkst og augnþreytu.
Geymslupláss
512 GB M.2.NVMe PCle SSD tryggir að tölvan er fljót að kveikja á sér, ræsa stýrikerfið og bætir hraðann á gagnaflutningi.
Tengimöguleikar
- 1x USB-A 2.0
- 1x USB-A 3.2 Gen 1
- 1x USB-C 3.2 Gen 1
- 1x HDMI 1.4
- Bluetooth
- Wi-Fi 5
- Minniskortalesari
- 3,5 mm sambyggt heyrnartóla- og hljóðnematengi