Stór heimilistæki

Heimilistæki

Hljóð og mynd

Símar og úr

Tölvur

Gaming

Snúrur og rafmagn

Snyrting og heilsa

Snjallheimili

Áhugamál og farartæki

Unaðsvörur

ElkoElko
ElkoElko

DeLonghi Magnifica kaffivél

ECAM22115B
ELKO mælir með
DeLonghi Magnifica kaffivél
DeLonghi Magnifica kaffivél
DeLonghi Magnifica kaffivél
DeLonghi Magnifica kaffivél
DeLonghi Magnifica kaffivél
DeLonghi Magnifica kaffivél

DeLonghi Magnifica kaffivél

ECAM22115B
Glæsileg og áreiðanlega kaffivél frá Delonghi. Notar bæði malað kaffi og baunir og bruggar alls konar mismunandi gerðir af kaffi auðveldlega. Flóar mjólk og auðvelt er að viðhalda góðu hreinlæti.
74.980 kr.
Til á lager
Vefverslun
Skeifan
Lindir
Akureyri
Fá eintök
Grandi
12 greiðslur
7.377 kr.
/ mán
Í 12 mánuði með Pay Léttkaup. 0,0% vextir, 6,0% lántökugjald og 755 kr./greiðslu. Alls 88.524 kr. ÁHK: 39,1%
DeLonghi Magnifica kaffivél
74.980 kr.

Byrjaðu daginn á ljúffengum bolla með Delonghi Magnifica kaffivélinni.

Sjálfvirk kaffivél
Með kaffivélinni sparar þú bæði tíma og fyrirhöfn. Þegar þú ýtir á takka malar vélin nákvæmlega það magn sem þarf í bollann og gefur þér svo rjúkandi heitan bolla með froðulagi. Með því að mala baunirnar rétt áður en kaffið verður til færðu mest út úr kaffinu og það verður enn bragðbetra. Með því að velja sjálfvirka kaffivél í staðinn fyrir til dæmis hylkjavél, þá kostar hver bolli minni pening og úrgangurinn verður minni.

Cappuccino kerfi
Með stillanlegu cappuccino kerfi er hægt að hella upp á fagmannlega gott kaffi, eða hitað vatn til að nota.

Aðlagaðu eftir þínu höfði
Þú getur aðlagað bragð, styrk og hitastig eftir þínu höfði svo þú færð alltaf hinn fullkomna kaffibolla.

2 bollar á sama tíma
Með Delonghi Magnifica er hægt að búa til 2 bolla á sama tíma

Innbyggð kvörn
Kaffikvörnin er afar hljóðlát en þú getur valið á milli 13 mismunandi grófleika (e. grind degrees). Þú getur bæði notað kaffi og baunir í þessa vél.

Viðhald og hreinlæti
Auðvelt er að nálgast hamarinn til að taka hann út og skola. Kaffivélin er með sjálfvirkt hreinsikerfi sem auðveldar þér lífið og sér til þess að allir kaffibollar eru jafn góðir.

Helstu atriði
1450 W
15 bör
1,8 lítra vatnstankur
Hljóðlát kvörn
Cappuccino kerfi
Eiginleikar
Framleiðandi
DeLonghi
Litur
Svartur
Rafmagnsþörf (W)
1450
Sjálfhreinsikerfi
Flóar mjólk
Framleiðandi
DeLonghi
Litur
Svartur
Rafmagnsþörf (W)
1450
Sjálfhreinsikerfi
Flóar mjólk
Þrýstingur (psi/bar)
15
Stærð (L)
1,8
Stilling á styrkleika
Vatnsmælir
Nei
Kaffikvörn
Mögulegt að losa vatnstank
Framleiðsluland
Rúmenía
Stærð (HxBxD)
35 x 23,8 x 43 cm
Þyngd (kg)
9
Strikamerki
8004399022911
Helstu atriði
1450 W
15 bör
1,8 lítra vatnstankur
Hljóðlát kvörn
Cappuccino kerfi
Upplýsingar
Glæsileg og áreiðanlega kaffivél frá Delonghi. Notar bæði malað kaffi og baunir og bruggar alls konar mismunandi gerðir af kaffi auðveldlega. Flóar mjólk og auðvelt er að viðhalda góðu hreinlæti.
Eiginleikar
Framleiðandi
DeLonghi
Litur
Svartur
Rafmagnsþörf (W)
1450
Sjálfhreinsikerfi
Flóar mjólk
Samanburður